Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar 11. nóvember 2024 11:01 Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar