Missti nánast sjónina þegar sláttuorf skaut steini í annað augað Agnar Már Másson skrifar 6. júní 2025 15:00 Veitingamaðurinn segir að slátturorfið hafi skotið stein í augað á honum. Vísir/Vilhelm Óttarr Makuch veitingamaður segist nánast hafa misst sjónina í öðru auganu þegar garðyrkjumaður skaut óvart steini í augað á honum með sláttuorfi. Garðyrkjufyrirtækið harmar að slysið hafi orðið og segist búið að ræða við starfsmanninn. Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu. Garðabær Garðyrkja Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu.
Garðabær Garðyrkja Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira