Slá færri svæði í nafni sjálfbærni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. júní 2025 16:33 Svæði, einkum nær umferðaræðum, verða valin til að vera svokölluð villt svæði. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hyggst draga úr slætti á völdum svæðum með það að markmiði að auka líffræðilega fjölbreytni á grasflötum borgarinnar. Ætlunin er að leyfa svæðunum að blómstra. „Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri. Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
„Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri.
Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira