30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2025 20:03 Rakel Magnúsdóttir, sem er framkvæmdstjóri Blómstrandi daga í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Blómstrandi dagar hófstu formlega í dag í Hveragerði með setningarathöfn í Listasafni Árnesinga og verður boðið upp á glæsilega dagskrá á morgun og alla helgina. Blómstrandi dagar er bæjarhátíð Hveragerðis, sem hefur skapað sér einstakan sess í bæjarlífi íbúa, nágranna og landsmanna en dagskráin verður sérstaklega metnaðarfull í ár vegna 30 ára afmælisins en fyrsta hátíðin var haldin árið 1995. Arnar Gísli Sæmundsson söng tvö lög við setningu Blómstrandi daga. Einar Bjartur Egilsson var undirleikari. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Dagskrá hátíðarinnar ber öll merki um hvaða leiðarstef við veljum okkur til framtíðar í þessari byggðarþróun: samfélag mennsku og manngildis í gæðavexti. Þannig er hátíðin í ár ekki bara viðameiri og stærri en áður, heldur er hugað í leiðinni að gæðum, mennsku og metnaði. List og heilsuefling eru í forgrunni, vönduð fjölskyldudagskrá með fjölskylduballi á föstudagskvöldinu með einni skærustu poppstjörnu landins og glænýjum Hvergerðingi er gott dæmi að taka um þetta. Þá er dagskrá laugardagskvöldsins með okkar stórkostlega listafólki úr Hveragerði sönn saga um hvað máttur menningar er einkennandi fyrir bæinn, dýrmætur kraftur sem mun móta okkur áfram til framtíðar. Þá er Kjörísdagurinn fyrir löngu búinn að marka sér stöðu í hátíðarhöldunum sem einn skemmtilegasti viðburður ársins, þótt víða væri leitað,” segir Pétur G. Markan, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar m.a. á heimasíðu bæjarsins. Pétur G. Markan, sem er bæjarstjóri Hveragerðisbæjar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá Blómstrandi daga í Hveragerði 2025 Hveragerði Menning Garðyrkja Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Blómstrandi dagar er bæjarhátíð Hveragerðis, sem hefur skapað sér einstakan sess í bæjarlífi íbúa, nágranna og landsmanna en dagskráin verður sérstaklega metnaðarfull í ár vegna 30 ára afmælisins en fyrsta hátíðin var haldin árið 1995. Arnar Gísli Sæmundsson söng tvö lög við setningu Blómstrandi daga. Einar Bjartur Egilsson var undirleikari. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Dagskrá hátíðarinnar ber öll merki um hvaða leiðarstef við veljum okkur til framtíðar í þessari byggðarþróun: samfélag mennsku og manngildis í gæðavexti. Þannig er hátíðin í ár ekki bara viðameiri og stærri en áður, heldur er hugað í leiðinni að gæðum, mennsku og metnaði. List og heilsuefling eru í forgrunni, vönduð fjölskyldudagskrá með fjölskylduballi á föstudagskvöldinu með einni skærustu poppstjörnu landins og glænýjum Hvergerðingi er gott dæmi að taka um þetta. Þá er dagskrá laugardagskvöldsins með okkar stórkostlega listafólki úr Hveragerði sönn saga um hvað máttur menningar er einkennandi fyrir bæinn, dýrmætur kraftur sem mun móta okkur áfram til framtíðar. Þá er Kjörísdagurinn fyrir löngu búinn að marka sér stöðu í hátíðarhöldunum sem einn skemmtilegasti viðburður ársins, þótt víða væri leitað,” segir Pétur G. Markan, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar m.a. á heimasíðu bæjarsins. Pétur G. Markan, sem er bæjarstjóri Hveragerðisbæjar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá Blómstrandi daga í Hveragerði 2025
Hveragerði Menning Garðyrkja Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira