Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. september 2025 07:37 Þorbjörg Sigríður hefur sett drög að breytingunum í samráðsgátt stjórnvalda. Vísir/Ívar Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að breytingunum sé ætlað að styrkja réttarstöðu brotaþola og þá sérstaklega þeirra sem mega þola heimilisofbeldi og umsáturseinelti. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að heimilisofbeldi og umsátur séu ekki einkamál, heldur mál sem varði samfélagið í heild. Það séu ekki mannréttindi að fá að áreita fólk segir Þorgbjörg og bætir við að ábyrgðin eigi að hvíla á gerendum en ekki þeim sem fyrir ofbeldinu verða. Þá segir ennfremur að breytingunum sé ætlað að koma til móts við þær áskoranir sem lögregla og ákæruvald hafi staðið frammi fyrir hvað varðar endurtekin brot og sönnun brota þeirra, en erfitt hefur reynst að sanna slík brot með tilheyrandi afleiðingum fyrir brotaþola, en án afleiðinga fyrir geranda. Helsta breytingin felur í sér að komið verði á fyrirkomulagi um rafrænt eftirlit með staðsetningarbúnaði, t.a.m. ökklaböndum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. „Tilgangur eftirlitsins er að tryggja að ákvörðunum um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili sé framfylgt, en heimild til slíks eftirlits er ekki að finna í núgildandi lögum. Frumvarpið mun byggja á reynslu og framkvæmd frá öðrum Norðurlöndum, einkum Noregi og Danmörku," segir ennfremur. Lögreglumál Dómstólar Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stafrænt ofbeldi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að breytingunum sé ætlað að styrkja réttarstöðu brotaþola og þá sérstaklega þeirra sem mega þola heimilisofbeldi og umsáturseinelti. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að heimilisofbeldi og umsátur séu ekki einkamál, heldur mál sem varði samfélagið í heild. Það séu ekki mannréttindi að fá að áreita fólk segir Þorgbjörg og bætir við að ábyrgðin eigi að hvíla á gerendum en ekki þeim sem fyrir ofbeldinu verða. Þá segir ennfremur að breytingunum sé ætlað að koma til móts við þær áskoranir sem lögregla og ákæruvald hafi staðið frammi fyrir hvað varðar endurtekin brot og sönnun brota þeirra, en erfitt hefur reynst að sanna slík brot með tilheyrandi afleiðingum fyrir brotaþola, en án afleiðinga fyrir geranda. Helsta breytingin felur í sér að komið verði á fyrirkomulagi um rafrænt eftirlit með staðsetningarbúnaði, t.a.m. ökklaböndum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. „Tilgangur eftirlitsins er að tryggja að ákvörðunum um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili sé framfylgt, en heimild til slíks eftirlits er ekki að finna í núgildandi lögum. Frumvarpið mun byggja á reynslu og framkvæmd frá öðrum Norðurlöndum, einkum Noregi og Danmörku," segir ennfremur.
Lögreglumál Dómstólar Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stafrænt ofbeldi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Sjá meira