Innlent

Kviknað í í­búð í Breið­holti

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Fjórir bílar eru á leið á vettvang.
Fjórir bílar eru á leið á vettvang. Vísir/Vilhelm

Eldur logar í íbúð í Bakkahverfinu í Breiðholti. Fjórir slökkviliðsbílar eru á leið á vettvang en lítið er vitað um umfang eldsvoðans á þessu stigi.

Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.

Frekari upplýsingar liggi ekki fyrir að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×