Fleiri fréttir Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. 28.8.2018 23:00 Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 28.8.2018 23:00 Real hefur áhuga á Sterling Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 28.8.2018 22:15 Arnór að ganga í raðir CSKA fyrir fúlgur fjár? Arnór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir CSKA Moskvu í vikunni en þetta herma heimildir Fótbolta.net. 28.8.2018 21:30 Ajax, Young Boys og AEK Aþena í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ajax, Young Boys og AEK Aþena tryggðu sér öll sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið unnu einvígi sín í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni. 28.8.2018 21:00 Aston Villa og Cardiff úr leik í enska deildarbikarnum Íslendingaliðin Aston Villa og Cardiff eru úr leik í enska deildarbikarnum þetta árið eftir tap í annarri umferð keppninnar. 28.8.2018 20:48 Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag. 28.8.2018 20:00 Emil eftir læknisskoðun: Bjartsýnn á að ná landsleikjunum gegn Belgíu og Sviss Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. 28.8.2018 19:30 „Moura er ótrúlegur leikmaður“ Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. 28.8.2018 18:15 Palace sendir leikmenn frítt á lán Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila. 28.8.2018 18:00 Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. 28.8.2018 16:30 Svona virkar Þjóðadeild UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í hópi tólf þjóða sem keppa um nýjasta bikar fótboltans sem er bikarinn fyrir sigurinn í UEFA Nations League eða Þjóðadeild UEFA. En hvernig virkar eiginlega þessi Þjóðadeild? 28.8.2018 16:00 Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. 28.8.2018 15:00 Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. 28.8.2018 14:30 Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. 28.8.2018 14:00 Heimsmethafi kennir leikmönnum Liverpool að taka innköst í vetur | Myndband Danskur sérfræðingur í innköstum hefur verið ráðinn til Liverpool. 28.8.2018 13:30 Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. 28.8.2018 13:05 Bolt fær frumraun sem fótboltamaður á föstudag Usain Bolt mun þreyta frumraun sína í fótbolta á föstudaginn í vináttulandsleik með Central Coast Mariners. 28.8.2018 13:00 40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. 28.8.2018 12:30 Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. 28.8.2018 12:00 Heimta frímiða á leikinn gegn Þýskalandi því um kvennaleik er að ræða KSÍ fær fyrirspurnir um frímiða og miða á afslætti á kvennalandsleikinn á laugardaginn. 28.8.2018 11:15 Emil fer í læknisskoðun í dag: „Fann kipp aftan í lærinu“ Landsliðsmaðurinn meiddist í leik Frosinone og Bologna um helgina. 28.8.2018 10:45 Leitaði sér aðstoðar sálfræðings eftir að verða fyrir kynþáttaníð Ilkay Gündogan átti erfitt eftir að hitta tyrkneska forsetann fyrir HM. 28.8.2018 10:30 Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. 28.8.2018 10:15 Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. 28.8.2018 09:59 Mourinho gríníð á Twitter nær nýjum hæðum eftir skellinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppir því væntanlega að skoða samfélagsmiðla eins og Twitter í dag. 28.8.2018 09:30 Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. 28.8.2018 08:30 Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. 28.8.2018 08:00 Neville vill halda Mourinho á Old Trafford | Myndband Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að United eigi ekki að íhuga að reka Jose Mourinho fyrr en tímabilinu líkur. 28.8.2018 07:30 Henry sagði nei við Bordeaux Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins. 28.8.2018 07:00 Pique myndi taka Pogba opnum örmum Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að hann myndi taka Paul Pogba opnum örmum komi hann til Barcelona. 28.8.2018 06:00 Sjáðu þennan unga fótboltastrák nýta tækifærið og næla sér um leið í smá heimsfrægð Ungur fótboltastrákur gerði aðeins meira en var ætlast til af honum í leik Olympique Marseille og Rennes í franska fótboltanum í gær. 27.8.2018 23:00 PSG ekki að kaupa Eriksen Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen. 27.8.2018 22:30 Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery. 27.8.2018 22:00 Mourinho: Okkar stuðningsmenn eru greindari en það Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að stuðningsmenn United séu greindari en það að vera að hlusta á allt sem er sagt í sjónvarpinu og blöðunum. 27.8.2018 21:30 Tottenham rúllaði yfir Man. Utd á Old Trafford Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, er liðin mættust á Old Trafford í dag. Eftir að staðan var markalaus í hálfleik reyndust gestirnir sterkari. 27.8.2018 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 3-1 │Mikilvægur sigur Fylkis í botnbaráttunni Fylkir komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í Árbænum í dag. Tap Grindavíkur þýðir að liðið á lítinn sem engan séns á Evrópusæti. 27.8.2018 20:30 Óli Stefán: Sögðum félaginu við hefðum ekki áhuga á að vera topp sex klúbbur Grindavík er svo gott sem úr leik í Evrópubaráttunni í Pepsi deild karla eftir tap gegn Fylki í kvöld. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagði sína menn hafa sent skír skilaboð um að þeir væru ekki topp 6 klúbbur með frammistöðunni í Árbænum. 27.8.2018 20:00 Guðmundur mikilvægur í dramatískum sigri Norrköping Guðmundur Þórarinsson átti stóran þátt í sigurmarki Norrköping í 2-1 sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.8.2018 19:46 Liverpool leyfði Loris Karius að fara en ekki Mignolet Simon Mignolet verður varamarkvörður Liverpool á þessari leiktíð og fær ekki að fara frá félaginu. 27.8.2018 18:30 Þjóðverjarnir sakna þriggja úr íslenska kvennalandsliðinu Þýska knattspyrnusambandið er ekki alveg með allt á hreinu þegar kemur að landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins. 27.8.2018 16:00 Harpa auglýsir leikinn sem hún fær síðan ekki að spila Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli á dögunum skömmu fyrir gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni Hm 2019. 27.8.2018 15:30 Segja lið Guðlaugs Victors hafa áhuga á því að kaupa Bendtner Danski framherjinn Nicklas Bendtner gæti verið á leiðinni í svissnesku úrvalsdeildina en hann myndi samt vera áfram með íslenskan liðsfélaga. 27.8.2018 15:15 Hjörvar ánægður með Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði Meistaradeildina Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. 27.8.2018 15:00 Níu ár síðan að lið féll síðast í ágústmánuði: Keflavík setti tvö óvinsæl met Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni þrátt fyrir að Suðurnesjaliðið eigi enn eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. 27.8.2018 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. 28.8.2018 23:00
Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 28.8.2018 23:00
Real hefur áhuga á Sterling Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 28.8.2018 22:15
Arnór að ganga í raðir CSKA fyrir fúlgur fjár? Arnór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir CSKA Moskvu í vikunni en þetta herma heimildir Fótbolta.net. 28.8.2018 21:30
Ajax, Young Boys og AEK Aþena í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ajax, Young Boys og AEK Aþena tryggðu sér öll sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið unnu einvígi sín í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni. 28.8.2018 21:00
Aston Villa og Cardiff úr leik í enska deildarbikarnum Íslendingaliðin Aston Villa og Cardiff eru úr leik í enska deildarbikarnum þetta árið eftir tap í annarri umferð keppninnar. 28.8.2018 20:48
Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag. 28.8.2018 20:00
Emil eftir læknisskoðun: Bjartsýnn á að ná landsleikjunum gegn Belgíu og Sviss Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. 28.8.2018 19:30
„Moura er ótrúlegur leikmaður“ Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. 28.8.2018 18:15
Palace sendir leikmenn frítt á lán Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila. 28.8.2018 18:00
Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. 28.8.2018 16:30
Svona virkar Þjóðadeild UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í hópi tólf þjóða sem keppa um nýjasta bikar fótboltans sem er bikarinn fyrir sigurinn í UEFA Nations League eða Þjóðadeild UEFA. En hvernig virkar eiginlega þessi Þjóðadeild? 28.8.2018 16:00
Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. 28.8.2018 15:00
Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. 28.8.2018 14:30
Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. 28.8.2018 14:00
Heimsmethafi kennir leikmönnum Liverpool að taka innköst í vetur | Myndband Danskur sérfræðingur í innköstum hefur verið ráðinn til Liverpool. 28.8.2018 13:30
Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. 28.8.2018 13:05
Bolt fær frumraun sem fótboltamaður á föstudag Usain Bolt mun þreyta frumraun sína í fótbolta á föstudaginn í vináttulandsleik með Central Coast Mariners. 28.8.2018 13:00
40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. 28.8.2018 12:30
Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. 28.8.2018 12:00
Heimta frímiða á leikinn gegn Þýskalandi því um kvennaleik er að ræða KSÍ fær fyrirspurnir um frímiða og miða á afslætti á kvennalandsleikinn á laugardaginn. 28.8.2018 11:15
Emil fer í læknisskoðun í dag: „Fann kipp aftan í lærinu“ Landsliðsmaðurinn meiddist í leik Frosinone og Bologna um helgina. 28.8.2018 10:45
Leitaði sér aðstoðar sálfræðings eftir að verða fyrir kynþáttaníð Ilkay Gündogan átti erfitt eftir að hitta tyrkneska forsetann fyrir HM. 28.8.2018 10:30
Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. 28.8.2018 10:15
Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. 28.8.2018 09:59
Mourinho gríníð á Twitter nær nýjum hæðum eftir skellinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppir því væntanlega að skoða samfélagsmiðla eins og Twitter í dag. 28.8.2018 09:30
Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. 28.8.2018 08:30
Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. 28.8.2018 08:00
Neville vill halda Mourinho á Old Trafford | Myndband Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að United eigi ekki að íhuga að reka Jose Mourinho fyrr en tímabilinu líkur. 28.8.2018 07:30
Henry sagði nei við Bordeaux Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins. 28.8.2018 07:00
Pique myndi taka Pogba opnum örmum Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að hann myndi taka Paul Pogba opnum örmum komi hann til Barcelona. 28.8.2018 06:00
Sjáðu þennan unga fótboltastrák nýta tækifærið og næla sér um leið í smá heimsfrægð Ungur fótboltastrákur gerði aðeins meira en var ætlast til af honum í leik Olympique Marseille og Rennes í franska fótboltanum í gær. 27.8.2018 23:00
PSG ekki að kaupa Eriksen Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen. 27.8.2018 22:30
Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery. 27.8.2018 22:00
Mourinho: Okkar stuðningsmenn eru greindari en það Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að stuðningsmenn United séu greindari en það að vera að hlusta á allt sem er sagt í sjónvarpinu og blöðunum. 27.8.2018 21:30
Tottenham rúllaði yfir Man. Utd á Old Trafford Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, er liðin mættust á Old Trafford í dag. Eftir að staðan var markalaus í hálfleik reyndust gestirnir sterkari. 27.8.2018 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 3-1 │Mikilvægur sigur Fylkis í botnbaráttunni Fylkir komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í Árbænum í dag. Tap Grindavíkur þýðir að liðið á lítinn sem engan séns á Evrópusæti. 27.8.2018 20:30
Óli Stefán: Sögðum félaginu við hefðum ekki áhuga á að vera topp sex klúbbur Grindavík er svo gott sem úr leik í Evrópubaráttunni í Pepsi deild karla eftir tap gegn Fylki í kvöld. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagði sína menn hafa sent skír skilaboð um að þeir væru ekki topp 6 klúbbur með frammistöðunni í Árbænum. 27.8.2018 20:00
Guðmundur mikilvægur í dramatískum sigri Norrköping Guðmundur Þórarinsson átti stóran þátt í sigurmarki Norrköping í 2-1 sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.8.2018 19:46
Liverpool leyfði Loris Karius að fara en ekki Mignolet Simon Mignolet verður varamarkvörður Liverpool á þessari leiktíð og fær ekki að fara frá félaginu. 27.8.2018 18:30
Þjóðverjarnir sakna þriggja úr íslenska kvennalandsliðinu Þýska knattspyrnusambandið er ekki alveg með allt á hreinu þegar kemur að landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins. 27.8.2018 16:00
Harpa auglýsir leikinn sem hún fær síðan ekki að spila Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli á dögunum skömmu fyrir gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni Hm 2019. 27.8.2018 15:30
Segja lið Guðlaugs Victors hafa áhuga á því að kaupa Bendtner Danski framherjinn Nicklas Bendtner gæti verið á leiðinni í svissnesku úrvalsdeildina en hann myndi samt vera áfram með íslenskan liðsfélaga. 27.8.2018 15:15
Hjörvar ánægður með Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði Meistaradeildina Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. 27.8.2018 15:00
Níu ár síðan að lið féll síðast í ágústmánuði: Keflavík setti tvö óvinsæl met Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni þrátt fyrir að Suðurnesjaliðið eigi enn eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. 27.8.2018 14:30