Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Galið og fá­rán­legt“

    Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, er brjálaður yfir því að Brookelynn Paige Entz hafi ekki fengið heimild til að spila leik liðsins gegn Þrótti fyrr í kvöld. Hann segir bæði félög búin að ganga frá pappírum, en „einhver ríkisstofnun“ hafi komið í veg fyrir að hún mætti spila.

    Íslenski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Skemmti­legra þegar vel gengur“

    Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. 

    Íslenski boltinn