Umfjöllun og viðtöl: KR-Þróttur R. 1-3 | Katla setti þrennu í endurkomusigri Þróttar Þróttur R. vann góðan 1-3 útisigur er liðið heimsótti nýliða KR í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Katla Tryggvadóttir skoraði öll þrjú mörk Þróttar eftir að liðið hafði lent undir snemma leiks. Íslenski boltinn 7. júní 2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 6-1 | Meistararnir ekki í vandræðum með botnliðið Íslandsmeistarar Vals fengu nýliða og botnlið Aftureldingar í heimsókn á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Valskonur mættu töluvert ákveðnari til leiks og unnu leikinn með fimm marka mun, 6-1. Íslenski boltinn 7. júní 2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-Selfoss 1-0 | Heimaliðið upp fyrir gestina í töflunni Breiðablik vann Selfoss 1-0 í lokuðum leik. Bæði lið sköpuðu sér lítið af færum en Breiðablik var sterkari aðilinn og átti sigurinn skilið. Með sigri komst Breiðablik upp fyrir Selfoss i töflunni. Íslenski boltinn 7. júní 2022 22:15
Ásmundur: Svona eru sætustu sigrarnir Breiðablik vann Selfoss með einu marki í lokuðum leik á Kópavogsvelli. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með stigin þrjú. Sport 7. júní 2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Keflavík 3-2 | Eyjakonur tóku stigin þrjú í markaleik Það gustaði duglega úr austri þegar ÍBV tók á móti Keflavík á Hásteinsvelli í dag í fimm marka leik sem endaði 3-2 fyrir Eyjastúlkum. Þó stigin hafi öll orðið eftir í Vestmannaeyjum voru þau ekki auðfengin. Íslenski boltinn 7. júní 2022 21:47
Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 6. júní 2022 15:49
Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6. júní 2022 11:00
Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2022 17:30
EM í brennidepli þegar Þorsteinn Halldórs og Vanda heimsóttu Helenu Áttunda umferð Bestu deildarinnar í fótbolta hefst annan í hvítasunnu og lýkur með fjórum leikjum á þriðjudag Fótbolti 5. júní 2022 11:04
Skiptir máli að vera með leikmann sem brennur fyrir klúbbinn Farið var yfir fjörugan leik Þór/KA og Keflavíkur í Bestu Mörkunum. Liði Þórs/KA var hrósað í hástert en þó bent á að þær þyrftu að ná meiri stöðugleika í leik sinn til að klífa töfluna. Íslenski boltinn 4. júní 2022 22:31
Sjáðu mörkin úr dramatísku jafntefli Vals og ÍBV Topplið Vals varð sér úti um stig í blálokin þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í Bestu deildinni í fótbolta á fimmtudagskvöld. Fótbolti 4. júní 2022 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍBV 1-1| Ásdís Karen tryggði Val stig í uppbótartíma Valskonum tókst að kreista stig gegn ÍBV á heimavelli. Ásdís Karen Halldórsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma en ÍBV hafði verið marki yfir frá því í byrjun síðari hálfleiks. Íslenski boltinn 2. júní 2022 19:50
Pétur Pétursson: Áttum skilið að jafna leikinn Pétri Péturssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok að hafa náð jöfnurmarki í uppbótartíma og fannst honum Valur spila töluvert betur en ÍBV. Sport 2. júní 2022 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 1. júní 2022 23:15
Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Íslenski boltinn 1. júní 2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Breiðablik 1-6 | Bikarmeistararnir gerðu góða fer í Mosó Breiðablik gerði góða ferð í Mosfellsbæ í kvöld þegar þær mættu Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-6 fyrir Blika sem fara í 12 stig fyrir vikið og lyfta sér upp í efri helming deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júní 2022 22:00
Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. Fótbolti 1. júní 2022 21:56
Birta Georgsdóttir: Við gerðum þetta saman Það er á engan hallað þegar sagt er að Birta Georgsdóttir hafi verið maður leiksins í kvöld þegar Breiðablik lagði Aftureldingur 6-1 á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Birta skoraði eitt markanna og lagði upp þrjú fyrir liðsfélaga sína á leið liðsins að sigri í 7. umferð Bestu-deildar kvenna. Fótbolti 1. júní 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. 0-1 Stjarnan | Þrótturum misstókst að sækja toppsætið Stjarnan vann í kvöld 0-1 útisigur á Þrótti á Eimskipavellinum í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 1. júní 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-2 Keflavík | Akureyringar fá stigin þrjú Þór/KA vann Keflavík í fjörugum leik á Salt-Pay vellinum á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-2. Íslenski boltinn 1. júní 2022 20:00
Hrósar umgjörðinni hjá Stjörnunni en segir stuðninginn mega vera meiri Þróttarinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Stjörnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttir í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 7. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. Íslenski boltinn 31. maí 2022 12:00
Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. Íslenski boltinn 26. maí 2022 16:32
Lið 6. umferðar í Bestu-deild kvenna | Sandra besti leikmaðurinn Bestu mörkin völdu úrvalslið sjöttu umferðarinnar í Bestu deildinni en leikkerfið 4-3-3 varð fyrir valinu. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er leikmaður umferðarinnar. Fótbolti 25. maí 2022 19:31
„Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25. maí 2022 11:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2022 21:40
„Skil ekki af hverju Arna Sif er ekki valin í landsliðið“ Valur vann 1-0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður eftir leik. Fótbolti 24. maí 2022 21:30
„Allt liðið er á bak við Írisi og fjölskyldu hennar“ Þróttur vann 1-2 útisigur í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, sagði að sigurinn í kvöld væri fyrir Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markvörð Þróttar, og fjölskyldu hennar en afi Írisar var borin til grafar fyrr í dag. Fótbolti 23. maí 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-2 Þróttur | Þróttur fer á topp Bestu-deildarinnar Þróttur sótti stigin þrjú í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld með dramatískum 1-2 sigri þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu leiksins. Með sigrinum fer Þróttur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 23. maí 2022 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23. maí 2022 22:25
Arnar Páll eftir fyrsta sigur KR í Bestu deildinni: „Skemmtilegast í heimi“ KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Aftureldingu í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23. maí 2022 22:11