Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 22:20
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 20:39
Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. Fótbolti 6. ágúst 2021 20:36
Kristján Guðmundsson: Áttum að fá víti undir lok leiks Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að fá ekki stigin þrjú í leiks lok. Sport 6. ágúst 2021 20:24
Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. Íslenski boltinn 5. ágúst 2021 11:09
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30. júlí 2021 18:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28. júlí 2021 22:25
Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28. júlí 2021 22:00
„Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Úlfa skaut Stjörnukonum upp í 3. sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 2-1 sigri á Selfossi á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2021 21:52
Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Íslenski boltinn 28. júlí 2021 15:01
Umfjöllun: Þróttur - Keflavík 3-0 | Þróttur upp í þriðja sæti en fimmta tap Keflavíkur í röð Þróttur Reykjavík vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík í eina leik kvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta sem fram fór á Eimskipsvellinum í Laugardal. Þróttarar stökkva upp töfluna með sigrinum en ekkert gengur upp hjá Keflavík þessa dagana. Íslenski boltinn 27. júlí 2021 22:45
Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 27. júlí 2021 22:15
Smit hjá Fylki og leiknum gegn Val frestað Leikmaður Fylkis hefur greinst með kórónuveiruna og liðið er komið í sóttkví. Íslenski boltinn 26. júlí 2021 11:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2 - 1 Tindastóll | Þrjú mikilvæg stig urðu eftir í Eyjum Tindastóll hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum sínum fyrir leikinn í dag og með sigri á Hásteinsvelli hefði liðið komist upp fyrir ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 25. júlí 2021 17:45
Elísabet Gunnarsdóttir: Það er svona fram og til baka spil og færi á báða bóga Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni, fór yfir stöðu liðanna í Pepsi Max deild kvenna. Elísabet fylgdist með leik Vals og Breiðabliks í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á dögunum. Fótbolti 25. júlí 2021 07:01
Selfyssingar fá liðsstyrk úr tékknesku deildinni Varnarmaðurinn Susanna Friedrichs hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss. Friedrichs mun leika með Selfyssingum út næstu leiktíð. Íslenski boltinn 24. júlí 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24. júlí 2021 19:22
Alfreð: Karitas hefur staðið af sér stærri tæklingar Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Breiðabliki. Íslenski boltinn 24. júlí 2021 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Glæsimark varamannsins bjargaði Blikum Breiðablik vann mikilvægan sigur á Selfossi, 2-1, þegar liðin mættust í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 24. júlí 2021 18:40
Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Fótbolti 23. júlí 2021 19:20
Celtic sækir liðsstyrk frá Akureyri María Catharina Ólafsdóttir Gros, leikmaður Þórs/KA, er gengin til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Celtic frá Glasgow. María skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22. júlí 2021 17:30
Frá í allt að hálft ár Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Vals í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, er á leið í aðgerð og verður frá út árið. Íslenski boltinn 21. júlí 2021 23:30
Sjáðu markaveislurnar á Hlíðarenda og í Kópavoginum og hvernig Stólarnir komust upp úr fallsæti Hvorki fleiri né færri en 24 mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna. Toppliðin unnu bæði fimm marka sigra og Tindastóll komst upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21. júlí 2021 15:46
Sjö marka sveifla milli leikja Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 21. júlí 2021 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. Íslenski boltinn 20. júlí 2021 23:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-2| Arna Dís tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Þær komust yfir snemma leiks með marki frá Ölmu Mathiesen. Aerial Chavarin jafnaði síðan leikinn undir lok fyrri hálfleiks með skalla.Gegn gangi leiksins gerði Arna Dís Arnþórsdóttir sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 20. júlí 2021 22:45