Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 22:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 22:23
Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með Sport 6. júlí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:10
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 20:51
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6. júlí 2021 19:55
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 17:15
Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 16:01
Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 13:31
Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 11:30
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 1. júlí 2021 18:01
Katrín: Tilfinningin gæti ekki verið betri Katrín Ásbjörnsdóttir var í miklu stuði á Kópavogsvelli í kvöld þegar Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en hún skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Óvænt úrslit í Kópavogi Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig í Kópavog. Breiðablik mistókst því að komast á toppinn. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Stólarnir náðu í fyrsta stigið í rúman mánuð Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:02
Alfreð: Það þarf að vökva völlinn „Svekktur að hafa ekki tekið þrjú stig en það er eins og það er, við fengum bara eitt. Vindurinn var erfiður fyrir bæði lið en ég tel að við hefðum getað fengið meira út úr þessu,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir jafntefli gegn Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 30. júní 2021 20:51
Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera. Íslenski boltinn 30. júní 2021 16:31
Þjálfarateymi ÍBV kveður vegna persónulegra ástæðna Lið ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra Andra Ólafssyni, aðalþjálfara, og Birkis Hlynssonar, aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 30. júní 2021 14:45
Elín Metta afgreiddi Keflavík Valur lenti ekki í miklum vandræðum með nýliða Keflavíkur í áttundu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðin mættust á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 4-0. Íslenski boltinn 29. júní 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 1-2 | Þrjú víti forgörðum en Þróttur í 4. sætið Þrjú víti fóru forgörðum í Eyjum er Þróttur skaust í fjórða sætið með 2-1 sigri á ÍBV. Íslenski boltinn 29. júní 2021 21:38
Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Fótbolti 29. júní 2021 20:46
Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29. júní 2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29. júní 2021 19:52
Vonast til að kvenkyns leikmenn verði jákvæðari út í kvendómara Knattspyrnusamband Íslands er í herferð að fjölga konum í hreyfingunni og þá sérstaklega konum sem eru í öðrum hlutverkum í knattspyrnuhreyfingunni en að vera leikmenn. Íslenski boltinn 28. júní 2021 11:31
Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 25. júní 2021 14:00
Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. Íslenski boltinn 25. júní 2021 13:31
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25. júní 2021 10:31
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 22:31
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22. júní 2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21. júní 2021 23:16