Dagskráin í dag: Pepsi Max-kvenna, sænski kvennaboltinn og Cristiano Ronaldo Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Ein frá Íslandi, ein frá Svíþjóð og ein frá Ítalíu. Sport 15. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 22:15
Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:51
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 19:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 15:00
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 23:10
Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. Fótbolti 10. júlí 2020 18:00
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 13:30
Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ Íslenski boltinn 8. júlí 2020 19:15
Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 07:30
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 14:00
Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 22:30
Hallbera: Ákveðin þægindi að vera komnar í bílstjórasætið Fyrirliði Vals var ekkert hoppandi kát með frammistöðuna gegn Stjörnunni en sagðist ekki kvarta yfir því að skora þrjú mörk, halda hreinu og fá þrjú stig. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 21:56
GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild Ein vinsælasta tónlistarkona landsins lék síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 13:00
Dagskráin í dag: Sigurlausu liðin í Pepsi Max-deild kvenna, umspilið í League One og GameTíVí Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Ein í Pepsi Max-deild kvenna, ein úr umspili í C-deildinni og ein af Stöð 2 eSport. Sport 6. júlí 2020 06:00
Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 16:15
Markahæsti leikmaður deildarinnar sinnir varnarvinnunni vel til að vinna sig inn í leikinn Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mætti í Pepsi Max Mörkin í gær til að ræða gengi Vals og eigin frammistöðu. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 13:15
Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 16:45
„Ef þetta verður svona í allt sumar gjaldfellir það mótið“ Frestanir á leikjum vegna kórónuveirufaraldursins setur stórt strik í reikning liðanna í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 14:30
Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2. júlí 2020 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 22:30
KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 14:45
Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 14:03
Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sport 1. júlí 2020 06:00