Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 17. mars 2021 22:35
Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 17. mars 2021 21:01
KR-ingar gáttaðir á því að Lina Pikciuté sleppi við bann fyrir olnbogaskotið: „Ásetningur af versta tagi“ KR-ingar eru afar ósáttir við að Fjölniskonan Lina Pikciuté hafi sloppið við bann fyrir að gefa Unni Töru Jónsdóttur olnbogaskot í leik liðanna í Domino's deild kvenna fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 17. mars 2021 16:01
Keflavík jafnar Val á toppi deildarinnar eftir nauman sigur Keflavík vann einkar nauman sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í dag, lokatölur 85-80 í mjög jöfnum leik. Körfubolti 14. mars 2021 17:46
Isabella Ósk sló Íslandsmetið í fráköstum í gærkvöldi Isabella Ósk Sigurðardóttir setti nýtt frákastamet í efstu deild kvenna í gærkvöldi þegar hún hjálpaði Breiðabliki að vinna sautján stiga sigur á Snæfelli í Domino´s deildinni. Körfubolti 12. mars 2021 10:30
Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. Körfubolti 11. mars 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. Körfubolti 10. mars 2021 23:26
Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. Körfubolti 10. mars 2021 22:42
Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. Körfubolti 10. mars 2021 21:47
Keflavík hafnar tillögu um hámarksfjölda erlendra leikmanna Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félagið muni ekki styðja tillögu um að ávallt skuli 2-3 Íslendingar vera innan vallar í hvoru liði í körfuboltaleikjum hér á landi. Körfubolti 10. mars 2021 15:20
Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. Körfubolti 10. mars 2021 15:10
„Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“ Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir. Körfubolti 5. mars 2021 15:31
Strangari reglur fyrir suðvesturhornið í tillögu um erlenda leikmenn Fjögur körfuknattleiksfélög hafa lagt fram tillögu um breytingar á reglum um erlenda leikmenn í mótum á Íslandi. Tillagan verður tekin fyrir á ársþingi KKÍ eftir rúma viku. Körfubolti 5. mars 2021 14:31
Fóru yfir „rosalega ljótt“ olnbogaskot í leik KR og Fjölnis Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds finnst líklegt að Lina Pikciuté, leikmaður Fjölnis, sé á leið í leikbann. Körfubolti 5. mars 2021 13:31
„Þætti ofsalega vænt um að dómaranefnd KKÍ myndi bera meiri virðingu fyrir kvennaboltanum heldur en þetta“ Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var ansi heitt í hamsi í viðtali eftir tapið gegn Haukum í framlengdum leik Dominos deildinni í kvöld. Jón var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í kvöld og lét KKÍ heyra það. Körfubolti 3. mars 2021 23:10
Viðtöl og umfjöllun: Keflavík - Haukar 74-75 | Fyrsta liðið til að vinna Keflavík Haukar voru í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja Keflavík af velli. Þær gerðu það í spennandi leik, 74-75, eftir framlengingu. Körfubolti 3. mars 2021 22:11
Eftir bókinni í Stykkishólmi og í DHL-höllinni Valur er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Snæfell í Stykkishólmi og Fjölnir styrkti stöðu sína í fjórða sætinu með sigri á botnliði KR. Körfubolti 3. mars 2021 21:02
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum með Breiðablik Skallagrímur vann öruggan sigur á Breiðablik, 80-48, í Domino’s deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Borgarnesi. Leikurinn var liður í tólftu umferð deildarinnar. Körfubolti 3. mars 2021 19:44
Systurnar mæta á gamla heimavöllinn í kvöld: „Mjög spennt“ Systurnar Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdóttur leika nú báðar með Haukum í Domino’s deild kvenna. Þær mæta uppeldisfélaginu, Keflavík, í sjónvarpsleik umferðarinnar í kvöld. Körfubolti 3. mars 2021 19:13
Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Sport 3. mars 2021 09:01
Landsliðskona í Fjölni Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 1. mars 2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 67-71 | Keflavík rétt náði að halda sigurgöngunni á lofti Sigurganga Keflavíkur í Domino's deild kvenna hélt áfram í dag þegar þær mörðu sigur á heimakonum í Skallagrími í Borgarnesi, 67-71. Körfubolti 28. febrúar 2021 18:40
Keflavík kláraði Skallagrím í fjórða leikhluta Keflavík heimsótti Skallagrím í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag og úr varð hörkuleikur þar sem gestirnir höfðu að lokum betur eftir góða frammistöðu í síðasta leikhlutanum. Körfubolti 28. febrúar 2021 17:53
Valskonur rúlluðu yfir KR Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2021 20:43
Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 26. febrúar 2021 13:00
Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld. Körfubolti 25. febrúar 2021 19:39
Skoraði sautján stig í röð og snéri leiknum Útlitið var ekki alltof bjart hjá kvennaliði Breiðabliks í gær eftir erfiðan fyrri hálfleik á móti KR. Þá kom fyrrum leikmaður KR-liðsins Blikum til bjargar. Körfubolti 25. febrúar 2021 14:00
Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 25. febrúar 2021 13:00
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Körfubolti 25. febrúar 2021 13:00
„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2021 22:37
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti