Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta

Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið

Erlent
Fréttamynd

Uppreisn gegn tíðaranda

Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans.

Bakþankar
Fréttamynd

„Trumpbólga“ er yfirvofandi

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Línur Trumps farnar að skýrast

Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist.

Erlent
Fréttamynd

Pútín og Trump ræddust við

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja.

Erlent