Þrátt fyrir allan bölmóðinn þá er Englandi enn spáð sigri á EM Ofurtölvan fræga er enn á því að Englendingar fagni sigri á Evrópumótinu í fótbolta en sextán liða úrslitin hefjast í dag. Fótbolti 29. júní 2024 09:00
Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. Fótbolti 28. júní 2024 23:01
Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Fótbolti 28. júní 2024 19:31
Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti 28. júní 2024 18:00
Heldur starfi sínu þrátt fyrir vonbrigði á EM Króatíska knattspyrnusambandið fullyrðir að landsliðsþjálfarinn Zlatko Dalic haldi starfi sínu þrátt fyrir að Króatía hafi ollið vonbrigðum á EM og ekki tekist að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Fótbolti 28. júní 2024 13:31
Segir gagnrýni á enska landsliðið langt yfir velsæmismörkum Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Chris Sutton, sem er dálkahöfundur fyrir BBC á meðan á Evrópumótinu í knattspyrnu stendur, segir gagnrýnina í garð enska landsliðsins vegna spilamennsku liðsins á mótinu til þessa vera langt yfir velsæmismörk. Fótbolti 28. júní 2024 11:01
Bjór kastað í fjölskyldur leikmanna enska landsliðsins Ezri Konza hefur greint frá því að stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins hafi látið reiði sína bitna á fjölskyldum leikmanna þess. Fótbolti 28. júní 2024 07:30
Foden snýr aftur í herbúðir enska landsliðsins Phil Foden snýr aftur í herbúðir enska landsliðsins í Þýskalandi og verður með á æfingu liðsins á morgun fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu á sunnudaginn í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Fótbolti 27. júní 2024 22:30
Dælir peningum í landsliðsmenn eftir sigurinn sögulega Bidzina Ivanishvili, fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu hefur ákveðið að láta því sem nemur rétt tæpum einum og hálfum milljarði íslenskra króna af hendi til karlaliðs Georgíu í fótbolta eftir sögulegan sigur liðsins á Portúgal á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Fótbolti 27. júní 2024 16:46
Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Fótbolti 27. júní 2024 15:00
Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Fótbolti 27. júní 2024 09:31
Ronaldo rétt slapp við spark frá áhorfanda Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, var nálægt því að fá spark í andlitið frá áhorfanda eftir leikinn gegn Georgíu á EM í gær. Fótbolti 27. júní 2024 09:00
Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Sport 27. júní 2024 08:31
Sjáðu mörkin sem tryggðu Tyrki og komu Georgíu áfram á sínu fyrsta stórmóti Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld. Liðin í E-riðli skildu jöfn, Georgía vann óvænt gegn Portúgal og Tyrkland fór áfram úr F-riðli eftir uppbótartímamark gegn Tékklandi. Fótbolti 26. júní 2024 22:07
Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26. júní 2024 21:00
Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26. júní 2024 21:00
Barnabás Varga laus af spítala og kominn heim eftir aðgerðina Ungverski framherjinn Barnabás Varga er laus af spítala eftir aðgerð vegna kinnbeinsbrots sem hann varð fyrir í leik gegn Skotlandi síðasta sunnudag. Hann er nú kominn heim til fjölskyldunnar í Ungverjalandi. Fótbolti 26. júní 2024 16:30
Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. Fótbolti 26. júní 2024 15:30
Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 26. júní 2024 15:30
Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. Fótbolti 26. júní 2024 14:46
Króatískur stuðningsmaður bitinn í baráttu um treyju Stuðningsmaður króatíska karlalandsliðsins í fótbolta var bitinn af öðrum stuðningsmanni þegar hann reyndi að fá treyju Lukes Ivanusec eftir leikinn gegn Ítalíu á EM á mánudaginn. Fótbolti 26. júní 2024 14:31
Enduðu fyrir neðan Dani vegna guls spjalds aðstoðarþjálfara Gult spjald sem aðstoðarþjálfari slóvenska fótboltalandsliðsins fékk varð til þess að Slóvenía endaði fyrir neðan Danmörku í C-riðli Evrópumótsins. Fótbolti 26. júní 2024 13:31
Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 26. júní 2024 11:30
Gagnrýndi ástríðulausan Van Dijk harðlega Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska fótboltalandsliðsins, fékk fyrir ferðina eftir tapið gegn Austurríki, 2-3, á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 26. júní 2024 11:01
Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Fótbolti 26. júní 2024 09:27
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. Fótbolti 26. júní 2024 08:01
Sjáðu mörkin sem tryggðu Austurríki sigur í dauðariðlinum Austurríki stóð uppi sem óvæntur sigurvegari í D-riðli eftir frábæran 3-2 sigur gegn Hollendingum í dag. Fótbolti 25. júní 2024 23:15
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Fótbolti 25. júní 2024 21:46
Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25. júní 2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25. júní 2024 18:31