EM kvenna í fótbolta 2025

EM kvenna í fótbolta 2025

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram í Sviss dagana 2. til 27. júlí 2025.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“

    Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Hefðum klár­lega getað skorað fleiri mörk“

    Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Kvöld sem ég mun rifja upp með barna­börnunum“

    Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ein­kunnir ís­lenska liðsins | Miðvarðarparið og Svein­dís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna

    Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Fyrst og fremst á­nægð ef ég fæ að vera inni á vellinum“

    „Við verðum að vera rosalega sterkar varnarlega og sterkar inni í teignum líka. Þær munu koma með mikið af fyrirgjöfum inn í teig. Svo verðum við að þora að halda í boltann til þess að freista þess að skora,“ segir Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ég elska þegar fólk mætir í stúkuna“

    Hlín Eiríksdóttir er í hópi þeirra leikmanna íslenska kvennalandsliðsins sem eru á miðju tímabili. Sumar í hópnum eru hins vegar að byrja nýtt tímabil í þessum landsliðsglugga þar sem íslenska liðið spilar lokaleiki sína í undankeppni EM 2025.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Þetta tók á ég get al­veg verið hrein­skilin með það“

    Ingi­björg er einn reynslu­mesti leik­maður ís­lenska lands­liðsins og eftir stutta dvöl í Þýska­landi hjá Duis­burg er hún nú í leit að næsta ævin­týri á at­vinnu­manna­ferlinum og viður­kennir að undan­farnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hetjan Hildur fá­mál um fram­tíðina

    Hildur Antonsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum dýrmæta gegn Austurríki í síðasta mánuði, þegar hún skoraði sigurmarkið í sínum sextánda landsleik. Núna er stefnan sett á að ljúka dæminu og landa EM-sæti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Karó­lína: Hrika­lega næs

    Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Veit ekki hvað kom yfir mig“

    „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld.

    Fótbolti