Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Enski boltinn 28. júní 2023 07:01
Neyddust til að loka United-búðinni á Old Trafford vegna mótmæla Loka þurfti félagsverslun Manchester United á morgun vegna mótmæla gegn eigendum félagsins. Stuðningsmenninir eru ósáttir með hversu lengi salan á félaginu tekur. Enski boltinn 27. júní 2023 22:30
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27. júní 2023 22:01
Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Enski boltinn 27. júní 2023 19:45
City staðfestir komu Króatans Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Enski boltinn 27. júní 2023 18:00
De Gea skrifaði undir framlengingu en Man Utd hætti við David De Gea, markvörður Manchester United, skrifaði á dögunum undir nýjan samning við liðið, en félagið hætti svo við á síðustu stundu. Fótbolti 27. júní 2023 16:01
Maddison hafi komist að samkomulagi við Tottenham Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við enska landsliðsmanninn James Maddison um að leika með liðinu á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27. júní 2023 15:30
Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 27. júní 2023 12:01
Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27. júní 2023 10:49
Fjögurra ára sonur Foden strax kominn með tvær milljónir fylgjenda Ronnie, sonur Phil Foden, sló í gegn þegar hann skemmti sér og leikmönnum Manchester City eftir að liðið vann Meistaradeildina á dögunum. Enski boltinn 27. júní 2023 09:31
76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. júní 2023 07:32
Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 27. júní 2023 07:15
Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Fótbolti 27. júní 2023 07:00
Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Fótbolti 26. júní 2023 23:30
Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26. júní 2023 19:01
Gylfi gæti orðið liðsfélagi Guðlaugs Victors | Liðið lætur rannsaka bakgrunn Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn undanfarnar vikur og mánuði. Nú fullyrða einhverjir að Gylfi sé í viðræðum við DC United í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 26. júní 2023 15:01
Stóð við loforð við látinn föður sinn og fékk sér húðflúr á hausinn Luton Town leikur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er þetta í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi sem liðið er í hópi þeirra bestu. Enski boltinn 26. júní 2023 13:30
Chelsea samdi við sautján ára leikmann Heimis Hallgríms Heimir Hallgrímsson tók hinn unga Dujuan Richards inn í jamaíska landsliðið í vor og nú er strákurinn á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 26. júní 2023 12:01
Arteta segir að Arsenal hafi verið sálarlaust þegar hann mætti á svæðið Mikel Arteta hefur gert flotta hluti sem knattspyrnustjóri Arsenal en hann segir að Arsenal hafi verið búið að týna sál félagsins þegar hann mætti á svæðið árið 2019. Enski boltinn 26. júní 2023 10:30
„United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. Enski boltinn 26. júní 2023 09:30
Enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni Það er örugglega enginn hissa á því að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé langverðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir magnað fyrsta tímabil hans með Manchester City. Enski boltinn 26. júní 2023 09:01
Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26. júní 2023 08:13
Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Formúla 1 26. júní 2023 08:00
Chelsea selur Koulibaly til Sádi-Arabíu Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er enn einn leikmaðurinn sem skiptir yfir í sádi-arabísku deildina. Enski boltinn 26. júní 2023 06:56
Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25. júní 2023 23:31
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25. júní 2023 15:01
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25. júní 2023 10:15
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24. júní 2023 13:31
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24. júní 2023 07:01
Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23. júní 2023 20:31