Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Enski boltinn 14. nóvember 2023 08:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13. nóvember 2023 22:15
Fór inn í rangan klefa á Old Trafford Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 13. nóvember 2023 17:00
Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Enski boltinn 13. nóvember 2023 15:00
Hetja Chelsea valin í enska landsliðið Cole Palmer, sem skoraði jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester City í gær, hefur verið valinn í enska landsliðið. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:30
Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:01
Glazerarnir mæta ekki í jarðarför Bobbys Charlton Meðlimir Glazer-fjölskyldunnar ætla ekki að mæta í jarðarför Sir Bobbys Charlton í dag. Þeir óttast mótmæli stuðningsmanna Manchester United. Enski boltinn 13. nóvember 2023 12:30
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. Enski boltinn 13. nóvember 2023 10:01
Pochettino bað Pep afsökunar á hegðun sinni Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, missti stjórn á sér eftir dramatískt 4-4 jafntefli Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. nóvember 2023 07:31
Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Enski boltinn 12. nóvember 2023 22:15
Líkar illa við nær alla dómara Englands Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi. Enski boltinn 12. nóvember 2023 21:30
Skytturnar komu til baka gegn Refunum Arsenal kom til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Leicester City í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea unnu Everton örugglega 3-0 og Manchester United vann lið Dagnýjar Brynjarsdóttir, West Ham United, 5-0. Enski boltinn 12. nóvember 2023 21:01
Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. nóvember 2023 18:40
Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12. nóvember 2023 16:20
Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12. nóvember 2023 15:59
Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2023 13:01
Stofnuðu stuðningsmannaklúbb Nott. Forest á Íslandi: „Við erum fleiri en ég átti von á“ Um síðustu helgi var stuðningsmannaklúbbur Nottingham Forest á Íslandi. Einn meðlima hans segir fleiri Forest-menn leynast á Fróni en hann bjóst við. Enski boltinn 12. nóvember 2023 10:01
„VAR hafði rétt fyrir sér“ Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2023 08:01
„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Enski boltinn 11. nóvember 2023 20:30
Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 11. nóvember 2023 19:30
Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11. nóvember 2023 17:16
Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11. nóvember 2023 17:00
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11. nóvember 2023 16:58
Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11. nóvember 2023 16:25
Marki yfir allan leikinn en misstu forystuna í uppbótartíma Laskaðir lærisveinar Ange Postecoglou hjá Tottenham fengu tvö mörk á sig í uppbótartíma eftir að hafa verið marki yfir í nítíu mínútur, lokatölur urðu 2-1 sigur Wolves og Tottenham mistókst að endurheima toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 11. nóvember 2023 14:39
Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10. nóvember 2023 23:05
Maddison ekki með Tottenham fyrr en á nýju ári Meiðsli James Maddison frá því á mánudagskvöldið eru það alvarleg að hann missir ekki aðeins af landsleikjum Englendinga heldur verður hann ekkert með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi á nýju ári. Enski boltinn 10. nóvember 2023 16:01
Cloé Eyja með flottasta markið og það á móti Man. United Kanadísk-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse skoraði fallegasta markið í ensku úrvalsdeildinni í októbermánuði en Barclays kvennadeildin valdi mark framherjans það flottasta. Enski boltinn 10. nóvember 2023 13:01
„United hefur ekki efni á að reka Ten Hag“ Manchester United ætti ekki að reka knattspyrnustjórann Erik ten Hag þrátt fyrir erfitt gengi á tímabilinu. Þetta segir Paul Scholes, einn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn 10. nóvember 2023 09:30
Firmino þurfti oft að stilla til friðar milli Salah og Mané Roberto Firmino segist stundum hafa þurft að stilla til friðar milli Mohameds Salah og Sadios Mané. Enski boltinn 10. nóvember 2023 08:31