Besta byrjun stjóra í sögunni Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Enski boltinn 24. október 2023 10:31
Markverðir Arsenal meðal þeirra fimm sem hafa hlutfallslega varið fæst skot Markvörðurinn David Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford á láni fyrir núverandi leiktíð. Aaron Ramsdale hafði staðið vaktina í marki Arsenal undanfarin ár og hélt því áfram áður en Raya tók stöðuna af honum. Hvorugur hefur þó sýnt sínar bestu hliðar. Enski boltinn 23. október 2023 23:30
Tottenham á toppinn eftir auðveldan sigur Tottenham Hotspur er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Fulham. Enski boltinn 23. október 2023 20:55
Sú markahæsta sneri aftur eftir ellefu mánaða fjarveru Markadrottningin Vivianne Miedema sneri aftur í lið Arsenal þegar liðið lagði Bristol City naumlega á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, lokatölur 1-2 og Skytturnar fóru heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 23. október 2023 17:31
Allar stoðsendingar Núnez fyrir Liverpool hafa verið á Salah Darwin Núnez og Mohamed Salah ná einkar vel saman hjá Liverpool. Tölfræðin sýnir þetta bersýnilega. Enski boltinn 23. október 2023 15:31
Segir að leikmenn sem geri sér upp höfuðmeiðsli séu að eyðileggja fótboltann Jamie Carragher segir að leikmenn sem gera sér upp höfuðmeiðsli séu eitt helsta mein fótboltans. Enski boltinn 23. október 2023 11:30
Man. City fordæmir níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton Manchester City ætlar að leita uppi þá aðila úr stuðningsmannahópi félagsins sem urðu vísir að því að syngja óskemmtilega söngva um Manchester United goðsögnina Sir Bobby Charlton sem lést um helgina. Enski boltinn 23. október 2023 07:21
Thomas Frank hrifinn af íslenskum útivistarfatnaði Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er augljóslega hrifinn af íslenskri fatahönnun frá 66°Norður. Hann klæddist jakkanum Öxi frá merkinu á hliðarlínunni í gær þar sem hann stýrði knattspyrnuliðinu Brentford gegn Burnley í Lundúnum. Lífið 22. október 2023 18:28
West Ham lítil fyrirstaða fyrir funheitt lið Aston Villa Aston Villa skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með þægilegum 4-1 sigri á West Ham. Var þetta fjórði sigur Villa í fimm leikjum og jafnframt 11. sigurinn í röð á Villa Park. Fótbolti 22. október 2023 17:30
Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Enski boltinn 22. október 2023 13:46
Flöskur flugu fyrir leik á Anfield | Lögregluþjónn slasaðist í andliti Lögreglan í Liverpool hefur á mál borði sér til rannsóknar eftir nágrannaslag borgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi leiksins er sagður hafa kastað flösku og skorið þannig svöðusár í andlit lögregluþjóns sem var við störf á leiknum. Enski boltinn 22. október 2023 11:45
Rory Mcllroy barst boð um að kaupa Leeds en hafnaði því af ást sinni fyrir Manchester United Kylfingurinn Rory Mcllroy sagðist hafa fengið boð um að ganga í hóp fjárfesta enska félagins Leeds, en sem stuðningsmaður Manchester United hafi hann neyðst til að hafna því. Enski boltinn 22. október 2023 10:30
Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. Fótbolti 21. október 2023 22:21
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. Enski boltinn 21. október 2023 21:00
Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Fótbolti 21. október 2023 19:48
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 21. október 2023 18:45
Enn vermir landsliðsmarkvörður Íslands bekkinn hjá Cardiff Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu bíður enn eftir að fá að sanna sig hjá enska B-deildarliðinu Cardiff þar sem hann er á láni frá Arsenal. Rúnar hefur aðeins leikið einn fyrir liðið hingað til. Fótbolti 21. október 2023 16:40
Rauð spjöld og dramatík á lokamínútunum í leikjum dagsins í enska boltanum Það var þéttur leikdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikir fóru fram núna síðdegis. Newcastle gekk auðveldlega frá Palace, Wolves vann hádramatískan sigur gegn Bournemouth með marki á lokamínútunum, Chris Wood tryggði Forest sigur og Brentford unnu gegn tíu Burnley mönnum. Enski boltinn 21. október 2023 16:06
City bar sigurorðið manni færri Manchester City komst aftur á sigurbraut eftir tap í síðustu tveimur deildarleikjum. Manuel Akanji var rekinn af velli undir lok leiks, en það gerði ekki til og Englandsmeistararnir hirtu öll stigin þrjú. Enski boltinn 21. október 2023 16:00
Goðsögnin Bobby Charlton látinn Heimsmeistarinn og fótboltagoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í morgun, laugardag, 86 ára gamall. Enski boltinn 21. október 2023 15:06
Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool sigraði Everton, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Rauða hersins. Enski boltinn 21. október 2023 13:30
Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. október 2023 13:18
Fjórar breytingar á Liverpool liðinu | Engar hjá Everton Byrjunarlið Liverpool og Everton hafa verið gerð opinber fyrir leik liðanna í 9. umferð ensku úrvalsdeildinnar. Jurgen Klopp gerir fjórar breytingar frá 2-2 jafnteflinu gegn Brighton í síðustu umferð, Sean Dyche gerir engar breytingar á Everton liðinu frá 3-0 sigrinum gegn Bournemouth í síðustu umferð. Enski boltinn 21. október 2023 11:03
Robertson undir hnífinn og verður lengi frá Skotinn Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool á Englandi, þarf að fara í aðgerð á öxl og verður frá í um þrjá mánuði. Þetta staðfesti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 20. október 2023 16:01
„Havertz hefur ekkert gert og er í vandræðum“ Arsenal gerði mistök með því að kaupa Kai Havertz frá Chelsea í sumar. Þetta segir fyrrverandi leikmaður Skyttanna. Enski boltinn 20. október 2023 14:30
Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Enski boltinn 20. október 2023 13:02
Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Enski boltinn 20. október 2023 12:30
Vallarstjóri dæmdur í sex vikna bann fyrir rasisma Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt vallarstjóra utandeildarliðsins Rochdale í sex vikna bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 20. október 2023 11:01
Besta andrúmsloftið á Anfield að mati Athletic Hvar er besta andrúmsloftið í ensku úrvalsdeildinni? Blaðamenn The Athletic fundu svarið við því. Enski boltinn 20. október 2023 10:01
Íhuga að vera með leiki í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar íhuga að vera með leiki á aðfangadag. Enski boltinn 20. október 2023 08:00