Þetta er staðan Forsætisráðherra laug sig inn í embætti. Enn sem komið er bendir nákvæmlega ekkert til annars. Helsta sönnunargagnið er hann sjálfur. Maðurinn sem barðist af eldmóði fyrir hagsmunum heimilanna fyrir kosningar hefur ekkert gert eftirtektarvert það sem af er kjörtímabilinu Bakþankar 21. nóvember 2013 07:00
Já, það er hægt að breyta stjórnarskrá Vinna við breytingar á stjórnarskránni er enn og aftur komin í gang með því að forsætisráðherra hefur skipað nýja stjórnarskrárnefnd. Hún er skipuð í samræmi við samkomulag allra þingflokka frá því í sumar og á að hafa til hliðsjónar meðal annars tillögur stjórnlagaráðs og stjórnlaganefndar frá síðasta kjörtímabili, vinnu stjórnarskrárnefndar frá kjörtímabilinu þar á undan og niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs. Fastir pennar 21. nóvember 2013 06:00
Stórt áhyggjuefni Hnútukast Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í forsvarsmenn Seðlabankans vegna varnaðarorða þeirra um skuldalækkunaráform ríkisstjórnarinnar er furðulegt. Reyndar ekkert furðulegra en þau áform öll og ekki minna áhyggjuefni. Fastir pennar 20. nóvember 2013 07:00
Þau, eina ferðina enn Framkvæmdir í heimahúsi eru spennandi. Þó geta þær orðið þreytandi þegar verkið dregst. Ég þekki það vel, við hjónin teljum okkur þúsund þjala smiði og fáum reglulega nýjar hugmyndir sem við verðum að framkvæma, tafarlaust. Stundum erum við með mörg verk á könnunni í einu. Þau ganga misvel. Einhverjum þeirra ljúkum við strax með stæl meðan önnur geta tekið mánuði og jafnvel ár með tilheyrandi raski á heimilislífi og truflunum. Bakþankar 20. nóvember 2013 06:00
Kalli tímans ekki svarað Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. Niðurstaðan er líka vitnisburður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann. Bakþankar 19. nóvember 2013 00:00
Að bjarga íslenskunni Sérlega vel tókst til með verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni og var allt í anda skáldsins góða: Jórunn Sigurðardóttir er eldsál sem hefur fjallað af ástríðu um bókmenntir í útvarpið um árabil og notaði aldeilis tækifærið til að lesa þeim pistilinn sem vilja sjoppuvæða þá stofnun sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Og Ljóðaslammið hjá Borgarbókasafninu er eitt skemmtilegasta framtak seinni ára í því að efla áhuga og vitund ungs fólks um möguleika og erindi ljóðlistarinnar. Skoðun 18. nóvember 2013 06:15
Enginn stökk upp á nef sér Óvænt stökk enginn upp á nef sér þegar skýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar birtist í vikunni. Ástæðan er ugglaust sú að í henni er ekki það sprengiefni sem véfréttir af starfi hópsins höfðu gefið tilefni til að ætla að þar yrði að finna. Fastir pennar 16. nóvember 2013 06:00
Takk fyrir árin tíu, tussan þín Í ár eru akkúrat tíu ár síðan ég byrjaði að vinna á símanum á Fréttablaðinu. Ég var nýkomin heim úr reisu um Evrópu og vantaði vinnu. Tók í rauninni það fyrsta sem bauðst. Fékk svo lítið útborgað að það myndi varla duga fyrir einum poka í Bónus í dag. Bakþankar 16. nóvember 2013 06:00
Léttara regluverk Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lagði í byrjun vikunnar fram þarft frumvarp á Alþingi. Það fjallar um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni. Fastir pennar 16. nóvember 2013 06:00
Strákarnir okkar hvernig sem fer Ég man eftir fyrsta landsleiknum sem ég mætti á í Laugardalnum. Pabbi skutlaði mér og það reyndist lítið mál að fá miða. Samt voru Spánverjar mættir í heimsókn með stórstjörnur í flestum stöðum. Bakþankar 15. nóvember 2013 06:00
Óþreyjufulli eigandinn Segja má að áherzlumunur varðandi hlutverk Landsvirkjunar hafi komið fram í máli forstjóra fyrirtækisins og iðnaðarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar í fyrradag. Fastir pennar 15. nóvember 2013 06:00
Stæði fæst gefins Ég vinn í miðbænum. Ég kem stundum á bíl í vinnuna. Fyrir 300 krónur get ég lagt bílnum mínum í meira en sólarhring. Ef ég kaupi nokkra daga í senn lækkar gjaldið enn frekar. Fastir pennar 15. nóvember 2013 06:00
Tak for alt Mörgu ljótu og neikvæðu úr sameiginlegri sögu Íslands og Danmerkur hefur löngum verið haldið á lofti hér á landi. Þrátt fyrir þrotlaust endurskoðunarstarf yngri sagnfræðinga situr einokunarverzlunin, maðkaða mjölið, íslenzku kirkjuklukkurnar sem voru bræddar upp Fastir pennar 14. nóvember 2013 06:00
Ég er ekki hræddur Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt. Bakþankar 14. nóvember 2013 06:00
Lager af Land Cruiser Hraðbraut yfir hálendið var eitt af því sem ég grét að ekki var spreðað í í góðærinu. Hálendishraðbraut eða tvöföldun hringvegarins. Slík framkvæmd hefði sjálfsagt sligað okkar auma ríkissjóð en ég meina, af hverju ekki það eins og hvað annað? Það væri þá allavega búið og gert, komið til að vera og til brúks. Sjálfsagt er ekki gáfulegt að hugsa svona, en ég læt það eftir mér. Bakþankar 13. nóvember 2013 07:00
Rétti tónninn Tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar gefa rétta tóninn fyrir það starf sem framundan er á kjörtímabilinu við að ná tökum á ríkisfjármálunum. Þær eru ekki allar nýjar – meirihlutinn hefur raunar komið fram áður – en þær eru margar og eiga að geta nýtzt vel þegar menn velta við hverjum steini í leit að áhrifaríkum sparnaðarleiðum. Fastir pennar 13. nóvember 2013 07:00
Fjórði kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg lygndi aftur augunum og dottaði augnablik fram á sjúrnalinn. Hún var örþreytt enda hafði vikan verið með allra erfiðasta móti. Vegna manneklu höfðu allir sjúklingar á öldrunardeild verið sendir heim yfir helgina og höfðu þó margir hverjir ekki átt í nein hús að venda. Fastir pennar 13. nóvember 2013 06:00
Að sigla lens Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar Bakþankar 12. nóvember 2013 06:00
Þvælzt fyrir þjóðarsátt Ekki er víst að allir vilji horfast í augu við það, en svigrúmið til að hækka laun í næstu kjarasamningum er ákaflega lítið. Fastir pennar 12. nóvember 2013 06:00
Byltingin sem tókst Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð Skoðun 11. nóvember 2013 07:00
Skorað á meistarann Um tuttugu ára draumur minn er loks orðinn að veruleika. Vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leika nú saman í kvikmynd í fyrsta sinn, ef frá eru taldar tvær Stallone-myndir þar sem sá fyrrnefndi birtist í mýflugumynd. Í nýju myndinni, sem ber nafnið Escape Plan, er hetjunum gert jafn hátt undir höfði og ég er vandræðalega spenntur. Bakþankar 11. nóvember 2013 07:00
Konuhommi forsætisráðherra Ein mikilvægasta bók ársins er saga Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og konu hennar, Jónínu Leósdóttur rithöfundar, sem skráði. Þar er sögð saga um sigur ástarinnar yfir miklum hindrunum. Í raun er ótrúlegt hversu langt við erum komin því við lesturinn rifjast upp hversu stutt er síðan samkynhneigðir bjuggu við fyrirlitningu og lítil sem engin réttindi. Fastir pennar 11. nóvember 2013 07:00
Orðheldna stjórnin Ein ástæðan fyrir því að Íslendingar bera lítið traust til stjórnmálamanna er hvað þeir eru stundum gjörsamlega ósammála sjálfum sér. Það er furðulega algengt að menn gangi af göflunum í stjórnarandstöðu yfir athæfi sem þeir sjá svo ekkert athugavert við þegar þeir eru komnir í stjórn – og reyndar öfugt líka. Fastir pennar 9. nóvember 2013 07:00
Ævintýramennska Utanríkisráðherra sagði nýlega í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna frá þeirri heitu ósk sinni að Ísland gengi aldrei í Evrópusambandið. Í stað þess lýsti hann áformum um að efla samvinnu við Kína. Fastir pennar 9. nóvember 2013 06:00
Velkominn heim, Hannes Á sínum tíma var mikill sjónarsviptir að Hannesi Smárasyni úr íslenskri fjölmiðlaumfjöllun. Hann hafði um árabil haldið okkur uppi með fréttum af alls kyns viðskiptabrellum og snúningum, flestum nefndum eftir erlendum félögum Fastir pennar 9. nóvember 2013 06:00
Himnasendingar og hvalrekar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er bjartsýnismaður. Um það bera vott tvær ræður, sem hann hefur haldið undanfarna daga. Fastir pennar 8. nóvember 2013 07:00