Ekki benda á mig Spennustig þjóðarinnar var hátt á laugardagskvöldið þegar úrslit í undankeppni Eurovision fóru fram í Laugardalshöll. Skoðun 9. mars 2018 07:00
Fórnarlambsvæðing Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál. Skoðun 7. mars 2018 07:00
Minister Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins Skoðun 7. mars 2018 07:00
Frelsi Nokkrir þingmanna Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði. Þingmennirnir vilja afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna fyrir aukna samkeppni. Í reynd þýðir þetta að opna ætti íslenskan markað fyrir alþjóðlegum fyrirtækjum á borð við Uber eða Lyft. Skoðun 3. mars 2018 11:00
Ekki vera nema þú sért Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni. Skoðun 2. mars 2018 13:00
Breyttur heimur Hugsanlegt er að mikilla breytinga sé að vænta á íslenskum smásölumarkaði á næstunni. Hagar, sem reka meðal annars Hagkaup, Bónus og Útilíf og Olís hafa hug á að sameinast, svo og N1 og Festi, sem rekur verslanir Krónunnar ásamt öðru. Skoðun 1. mars 2018 07:00
Veðsettir þingmenn Undangengin 50 ár, frá 1967 til 2017, voru að jafnaði framin fjöldamorð í Bandaríkjunum á fjögurra mánaða fresti. Skoðun 1. mars 2018 07:00
Ábyrgð þorps Það er stundum sagt að það þurfi heilt þorp til þess að ala upp barn og það ekki að ástæðulausu. Skoðun 26. febrúar 2018 07:00
Jöfn en ólík Stór hluti karlmanna sinnir nú til dags störfum sem reyna lítið á líkamlegt þrek og aflsmuni. Skoðun 23. febrúar 2018 07:00
Skuldaprísundir Ein helzta skylda almannavaldsins er að tryggja jafnræði milli manna. Þetta stendur skýrum stöfum t.d. í sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. Skoðun 22. febrúar 2018 07:00
Slysasleppingar Fáir horfa á sauðkindina sem nýbúa á Íslandi. Hún sá til þess að þjóðin hvorki svalt né króknaði. Fyrir það hefur hún notið virðingar og ýmsir stigið á stokk til að verja hana fyrir óviðeigandi árásum. Skoðun 22. febrúar 2018 07:00
Næsti Jónas Að yrkja á öðru tungumáli kallar á mikla færni og þá ekkert síður á móðurmálinu. Það er þar sem hugsunin er formuð og þaðan rennur myndin fram úr penna skáldsins. Skoðun 21. febrúar 2018 07:00
Aftur í vagninn! Þegar ég var að alast upp í Vogahverfinu í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar tókum við flestöll strætó til að fara á milli borgarhluta. Skoðun 20. febrúar 2018 07:00
Öll eggin Það hefur aldrei þótt skynsamlegt að hafa öll eggin í einni og sömu körfunni. Skoðun 19. febrúar 2018 07:00
Tveimur of mikið Fangi á Kvíabryggju féll fyrir eigin hendi í vikunni. Þetta er í annað skipti á innan við ári, sem slíkt gerist í fangelsum landsins. Þetta er tveimur of mikið. Fastir pennar 17. febrúar 2018 07:00
Íslenski þverhausinn Ég er mjög ánægður með það að vera Íslendingur. Ég er bara þokkalega sáttur við að tilheyra þessum flokki eyjarskeggja sem göslast hér um í gnauðandi vindi, kýlir á alls konar óyfirstíganleg verkefni, segir hvert öðru kaldlynda brandara og kann þá list að tala á innsoginu sem fáar aðrar þjóðir kunna. Fastir pennar 17. febrúar 2018 07:00
Judenfrei Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis. Bakþankar 17. febrúar 2018 07:00
Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. Skoðun 16. febrúar 2018 07:00
Ekkert smámál Árið 2009 skók einn stærsti pólitíski skandall síðari tíma breskt stjórnmálalíf. Málið varðaði reikninga og kostnað sem þingmenn höfðu látið skattgreiðendur greiða án þess að fótur væri fyrir því. Sum mál vöktu meiri athygli en önnur, til dæmis sú staðreynd að einn þingmanna hafði látið skattgreiðendur standa straum af kostnaði við þrifnað á síki á landareign sinni. Annar hafði sent þinginu reikning fyrir fuglaathvarf sem hann hafði látið byggja á lóð sinni. Skoðun 15. febrúar 2018 09:00
Minning frá Manchester Ég man ekki lengur hvort þau voru þrjú eða fjögur. Skoðun 15. febrúar 2018 07:00
Aðlögun Gert er ráð fyrir að þingmenn taki til sín mismuninn á því sem þingið hefði sparað og eru endurgreiðslurnar skattfrjálsar og aðlögunin getur varað árum saman. Skoðun 14. febrúar 2018 07:00
Falleinkunn Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi. Skoðun 12. febrúar 2018 07:00
Upp, upp mín sál og allt mitt streð Fátt er samtímanum meira framandi en iðjuleysi. Við tökum okkur hvíld frá amstrinu aðeins til að geta snúið okkur að því aftur. Skoðun 10. febrúar 2018 07:00
Neytendur eða viðskiptavinir Margt breyttist á Bláa hnettinum þegar hinn ofur-hressi stuðbolti Gleði-Glaumur klöngraðist út úr geimskipinu sínu. Skoðun 9. febrúar 2018 07:00
Eftirhrunssaga Þrjátíu og sex bankamenn hafa verið dæmdir til samanlagðrar 96 ára fangelsisvistar í svonefndum hrunmálum. Skoðun 8. febrúar 2018 08:00
Er Alþingi okkar Trump? Hvað er til bragðs að taka þegar lýðræðislega kjörið Alþingi grefur svo undan lýðræði í landinu að álit landsins hefur laskazt stórlega? Skoðun 8. febrúar 2018 07:00