Kjósið mig Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 14. mars 2016 07:00
Alþýðusambandið hundrað ára Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku. Skoðun 14. mars 2016 06:00
Þegar pólitíkusar hafa áhrif Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni Fastir pennar 12. mars 2016 07:00
Don Giovanni og siðleysingjar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar Bakþankar 12. mars 2016 07:00
Erindi til stjórnarskrárnefndar Hér með leyfi ég mér að koma á framfæri við stjórnarskrárnefnd Alþingis fáeinum athugasemdum við drög nefndarinnar að þrem frumvörpum til stjórnarskipunarlaga sem voru birt ásamt greinargerðum 19. febrúar 2016. Skoðun 12. mars 2016 07:00
Ef karlmenn hefðu blæðingar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. Fastir pennar 12. mars 2016 07:00
Bólusett þrífast börnin best Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11. mars 2016 07:00
Sér æ gjöf til gjalda? Ef ég kemst að því að einhver hefur skipt gjöf sem ég gaf þá verð ég móðgaður. Ég geri mér auðvitað grein fyrir því að þetta er fáránlegt; en ég ræð ekki við þetta. Fastir pennar 11. mars 2016 00:00
Píratar halda fylgi að mestu Viðvarandi vinsældir Pírata eru staðfestar í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag um fylgi flokka. Flokkurinn hefur reyndar aðeins misst fylgi frá því í síðustu könnun blaðsins, en á því eru kannski eðlilegar skýringar. Fastir pennar 11. mars 2016 00:00
Klofningar Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki við Donald Trump, kaupsýslumanninn sem virðist líklegur til að hljóta tilnefningu sem forsetaframbjóðandi Fastir pennar 10. mars 2016 07:00
Af arðgreiðslum Það er óforsvaranlegt að hluthafar holi tryggingafélögin að innan ef þau starfa á ábyrgð okkar skattgreiðenda. Og það er fyrirsláttur að halda því fram að neytendur geti lýst vanþóknun á arðgreiðslum með því að skipta um tryggingafélag. Fastir pennar 10. mars 2016 07:00
Útrýmum viðbjóði Hvað segja fordómafullir hommafóbar þegar þeir eru komnir út í horn? Þeir segja Ég hef ekkert á móti hommum. Ég á fullt af vinum sem eru hommar. Bakþankar 10. mars 2016 07:00
Fljótandi eða fast gengi – lærdómur frá norrænum ríkjum Hin óráðlega ákvörðun Seðlabanka Evrópu að hækka vexti 2011 kom frekar illa út fyrir bæði Danmörku og Finnland á meðan "fleytendurnir“ gátu að mestu forðast að "flytja inn“ mistök evrópska seðlabankans. Afleiðingin varð sú að "bilið“ á milli norrænu "fleytendanna“ og "fastgengislandanna“ breikkaði enn. Skoðun 9. mars 2016 09:00
Sjóðandi heitar pítur Ég hafði ekki borðað pítur síðan ég var krakki þegar gróft pítubrauð rataði í innkaupakörfuna fyrir nokkrum vikum. Gúrka, tómatar, paprika, avókadó, pítusósa og beikon. Bakþankar 9. mars 2016 07:00
Baráttan Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað. Samdægurs birtu Stígamót ársskýrslu sína en þar kom meðal annars fram að í fyrra leituðu 330 einstaklingar til samtakanna vegna kynferðisbrotamála í fyrsta skipti. Alls leituðu 667 einstaklingar á náðir samtakanna í fyrra. Fastir pennar 9. mars 2016 07:00
Götugöt Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins er í afleitu ástandi. Fréttablaðið birtir í dag mynd af stærðarinnar holu við Hátún í Reykjavík sem sýnir vel hvað við er að etja. Ástandið er samkvæmt fagmönnum verra í ár en í fyrra og fer dagversnandi. Götur eru víða að grotna niður og miklar brotholur hafa fengið að myndast í malbikið víða. Fastir pennar 8. mars 2016 07:00
Kennarakarakter Þegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir að rífa kjaft. Kennarinn náði taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnaði dyrnar með öðrum fætinum og henti mér fram á Bakþankar 8. mars 2016 07:00
Viska Óðins Það getur falist hugrekki og framsýni í því að setja fram skoðanir og hugmyndir sem ganga þvert á það sem er ríkjandi hverju sinni. Hugmyndir á borð við lýðræði og mannréttindi, svo dæmi sé tekið af hugmyndum sem skoða heiminn og bæta samfélagið með opnum huga. Andstaða þessara hugmynda eru svo þær sem eru settar fram í ótta, fáfræði og með sérhagsmuni ákveðinna hópa, eins og t.d. stakra þjóða eða stétta, að leiðarljósi. Skoðun 7. mars 2016 07:00
Ófagnaðarerindið Snorri Óskarsson, bókstafstrúarmaður kenndur við Betel, var rekinn úr kennarastarfi á Akureyri vegna ítrekaðra skrifa sinna á bloggsíðu um að samkynhneigð sé synd sem veki reiði Guðs og leiði til dauða. Hann vann mál gegn Fastir pennar 7. mars 2016 00:00
Leiðinlegi maturinn Kvöld eitt í lok janúar stóð ég kaldur og blautur í hundslappadrífu fyrir utan húsið mitt og drap í síðustu sígarettu dagsins. Ég kjagaði upp tröppurnar og fór úr jakkanum mínum um leið og ég gekk inn í íbúðina. Það var hræðileg lykt af jakkanum Bakþankar 7. mars 2016 00:00
Íslenskur stríðsdans í Sotheby's Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal Fastir pennar 5. mars 2016 07:00
Vítahringur Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu. Fastir pennar 5. mars 2016 07:00
Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 5. mars 2016 07:00
Sykurfjallið Viðbættur sykur. Hvað er það? Er ekki kók alltaf tekið sem dæmi? 10,6 grömm í hverjum hundrað millilítrum sem þýðir 106 grömm í hverjum lítra. En við skiljum ekki alltaf svoleiðis tölur þannig að Lýðheilsustöð hefur einfaldað þetta fyrir okkur Fastir pennar 4. mars 2016 07:00
Gallað kerfi Fram kemur í samantekt Fréttablaðsins í gær að laun forstjóra í Kauphöll Íslands hafi á síðasta ári hækkað umfram launavísitölu í landinu. Meðalhækkun launa forstjóranna nam 13,3 prósentum, en meðalhækkun launavísitölu Hagstofunnar var 7,2 prósent. Fastir pennar 4. mars 2016 07:00
Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 4. mars 2016 00:01
Auðmýri Öll rök hníga að því að byggja í Vatnsmýri og stjórnmálamenn ættu að fylgja niðurstöðum Rögnunefndar og kanna til hlítar möguleikann á alhliðaflugvelli í Hvassahrauni. Fastir pennar 3. mars 2016 07:00
Heimskur er heimaalinn Um daginn rakst ég á nýja læksíðu frá samtökum sem kalla sig Hermenn Óðins. Yfir 500 lækarar. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera með jafn litla heila og þeir eru með getnaðarlimi. Líka konurnar. Þetta er svona fólk sem Bakþankar 3. mars 2016 00:00
Samningar til 99 ára? Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við bændur? Svarið við spurningunni blasir við ef við breytum henni lítillega Fastir pennar 3. mars 2016 00:00
Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson Skoðun