Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn

Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar.

Innlent
Fréttamynd

Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk

„Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs.

Innlent
Fréttamynd

Vannýtt hráefni í ferðþjónustu – Tækifæri til fullvinnslu

Líta má á áhuga ferðamanna á náttúru, menningu og sögu Íslands sem nokkurs konar hráefni. Ástæða er til að "fullvinna“ þetta hráefni enn frekar en nú er gert, í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu, dreifa álagi á landið og styðja við byggðaþróun.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi

Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var

Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins.

Innlent