Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18. maí 2024 15:56
Reus kvaddi með draumamarki og Leverkusen kláraði tímabilið ósigrað Bayer Leverkusen fór ósigrað í gegnum þýsku úrvalsdeildina sem lauk í dag. Einn dáðasti sonur Borussia Dortmund kvaddi með marki beint úr aukaspyrnu í síðasta heimaleiknum. Fótbolti 18. maí 2024 15:33
De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 18. maí 2024 14:54
Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18. maí 2024 14:30
Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. Íslenski boltinn 18. maí 2024 14:11
Hélt upp á landsliðsvalið með marki Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hélt upp á það að vera valin í íslenska A-landsliðið í fótbolta með því að skora í stórsigri Nordsjælland á Næstved, 2-10, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 18. maí 2024 13:58
Tvisvar sinnum rekinn á sama deginum Sautjándi maí er ekki mikill happadagur í lífi Massimilianos Allegri, fyrrverandi knattspyrnustjóra Juventus. Fótbolti 18. maí 2024 13:00
Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 18. maí 2024 12:00
Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Enski boltinn 18. maí 2024 11:22
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 18. maí 2024 10:20
Íhuga að reka Xavi sem hætti við að hætta Forráðamenn Barcelona íhuga nú að reka Xavi Hernández stuttu eftir að hann hætti við að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 18. maí 2024 08:01
Klopp myndi kjósa með afnámi VAR Jürgen Klopp, fráfarandi knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann myndi kjósa með tillögu Wolves um að hætta notkun myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17. maí 2024 23:00
Rekinn tveimur dögum eftir bikarmeistaratitilinn Juventus hefur látið Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins, taka poka sinn aðeins tveimur dögum eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 17. maí 2024 22:31
Valsmenn síðastir inn í átta liða úrslit Valur varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla er liðið vann 3-1 útisigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 17. maí 2024 21:26
Southampton leikur um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni Southampton tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik gegn Leeds um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn WBA. Fótbolti 17. maí 2024 20:56
Jón Dagur kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Dagur Þorsteinsson reyndist hetja OH Leuven er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17. maí 2024 20:39
Van Dijk með þrennu og Diljá tvennu í stórsigri Leuven Diljá Ýr Zomers var á skotskónum fyrir OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann 5-2 útisigur gegn Genk í kvöld. Fótbolti 17. maí 2024 20:16
Kristín Dís lék allan leikinn er Brøndby komst í úrslit Kristín Dís Árnadóttir lék allan leikinn fyrir Brøndby er liðið tryggði sér sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar með 3-1 sigri gegn AGF í síðari undanúrslitaleik liðanna í dag. Fótbolti 17. maí 2024 18:24
Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Sport 17. maí 2024 17:01
Meiðslapésarnir fara frá Liverpool Liverpool mun ekki bjóða Thiago og Joel Matip samningsframlengingu að tímabilinu loknu. Enski boltinn 17. maí 2024 16:30
Infantino segir samtökunum að hætta „tilgangslausu þrasi“ um leikjaálag Forseti FIFA, Gianni Infantino, var heldur harðorður í garð samtakanna sem gagnrýnt hafa fyrirhugaðar breytingar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann sagði gagnrýnina tilgangslausa og benti á að þeir fáu leikir sem FIFA skipuleggur fjármagna fótboltastarfsemi um allan heim. Fótbolti 17. maí 2024 16:01
Slot staðfestir að hann taki við Liverpool Hollendingurinn Arne Slot staðfesti í dag að hann myndi taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool af Þjóðverjanum Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 17. maí 2024 15:47
Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17. maí 2024 15:30
„Það eru alltaf einhverjar leiðir sem opnast í pressu“ Þorsteinn Halldórsson gaf sig til tals fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins gegn Austurríki í undankeppni EM. Þar á hann á von á tveimur erfiðum leikjum gegn sterkum andstæðingi sem spilar á háu orkustigi. Fótbolti 17. maí 2024 15:01
Nýliðinn í íslenska landsliðinu er markahæst í dönsku úrvalsdeildinni Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hún er í hópnum fyrir tvo leiki á móti Austurríki í undankeppni EM 2025. Fótbolti 17. maí 2024 13:28
Þorsteinn valdi þrjá nýliða fyrir mikilvæga leiki Ný nöfn eru í íslenska landsliðshópnum fyrir risaleiki í undankeppni EM kvenna í fótbolta. Cecilía Rán Rúnarsdóttir snýr líka til baka í landsliðið. Fótbolti 17. maí 2024 13:10
Svona var blaðamannafundur Þorsteins fyrir mikilvæga leiki Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar og kallar á þrjá nýliða í nýjasta landsliðshóp sinn. Hér má sjá hann ræða hópinn sinn á blaðamannafundi. Fótbolti 17. maí 2024 13:01
Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. Fótbolti 17. maí 2024 11:27
Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. Fótbolti 17. maí 2024 10:30
Fyrsta HM stelpnanna okkar verður vonandi í Brasilíu 2027 Nú er loksins ljóst hvar næsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu fer fram. Brasilía mun halda HM 2027. Fótbolti 17. maí 2024 09:00