Ingibjörg spilaði allan leikinn í sigri Valerenga Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, spilaði allan leikinn í sigri Valerenga í norsku deildinni í dag. Fótbolti 14. október 2023 15:01
Zaniolo mögulega í verri málum en Tonali Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa og ítalska landsliðsins, gæti átt von á alvarlegri ákærum vegna brota á veðmálareglum heldur en Sandro Tonali. Fótbolti 14. október 2023 14:00
Jökull framlengir til 2027 Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 14. október 2023 13:59
Guardiola reyndi að sannfæra Bellingham að ganga til liðs við City Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, á að hafa talað við Jude Bellingham í þrjá klukkutíma í sumar til þess að reyna sannfæra hann um að ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 14. október 2023 13:31
Óskar Hrafn tekur að öllum líkindum við Haugesund Haugesund og Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, eru hársbreidd frá því að ná samkomulagi. Fótbolti 14. október 2023 12:50
„Ég horfi mikið á Salah og Mbappe“ Noni Madueke, leikmaður Chelsea, segist líta upp til þeirra Mohamed Salah og Kylian Mbappe. Enski boltinn 14. október 2023 12:31
Ronaldo: Ég á enn mikið eftir Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal og Al-Nassr, segir að hann sé ekki nálægt því að hætta að spila fyrir landsliðið. Fótbolti 14. október 2023 12:00
Theodór Elmar framlengir Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ár samning við KR en félagið greindi frá þessu í morgun. Fótbolti 14. október 2023 11:16
„Hann vildi að ég spilaði ofar á vellinum“ David Raya, markvörður Arsenal, segir að Mikel Arteta hafi gert sig að aðalmarkverði Arsenal þar sem hann sé góður í spila ofar á vellinum. Enski boltinn 14. október 2023 11:00
„Tími fyrir stuðningsmenn Arsenal að gleyma þessu“ Emmanuel Adebayor, fyrrum knattspyrnumaður sem lék til að mynda með Arsenal, Manchester City og Tottenham, segir að nú sé tími til kominn fyrir Arsenal stuðningsmenn að fyrirgefa honum. Enski boltinn 14. október 2023 10:01
Southgate: Ég skil ekki afhverju þeir baula Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki átta sig á því hvers vegna stuðningsmenn bauluðu á Jordan Henderson í leik Englands gegn Ástralíu í gær en Henderson var fyrirliði Englands í leiknum. Fótbolti 14. október 2023 09:30
Stórar hugmyndir – lítil samskipti: „Veldur okkur áhyggjum“ Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal. Fótbolti 14. október 2023 09:01
Myndasyrpa úr leik Íslands gegn Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Stórtíðindi leiksins urðu þau að Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í langan tíma og Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 14. október 2023 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands gegn Lúxemborg Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 21:54
„Í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma“ Ísland gerði svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var svekktur með seinni hálfleik liðsins. Sport 13. október 2023 21:46
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. Fótbolti 13. október 2023 21:30
Orri Steinn: Blendnar tilfinningar eftir þennan leik Orri Steinn Óskarsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta þegar hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 21:21
Einkunnir Íslands: Orri Steinn bestur Ísland tók á móti Lúxemborg í áttundu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli. Ísland var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var yfir í hálfleik með marki frá Orra Steini Óskarssyni. Sport 13. október 2023 21:13
„Þegar við spilum eins og í fyrri hálfleik erum við hörkufótboltalið“ Sverrir Ingi Ingason bar fyrirliðabandið á Laugardalsvelli í kvöld og var eins og aðrir Íslendingar afar svekktur eftir 1-1 jafnteflið við Lúxemborg í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 13. október 2023 21:09
Mbappe tók fram úr Platini | Grikkir fóru upp fyrir Holland Á öðrum vígstöðum í undankeppni EM 2024 fóru fjórir leikir fram. Holland tapaði fyrir Frakklandi sem gaf Grikkjum færi á að taka fram úr þeim. Belgar héldu út manni færri gegn Austurríki. Fótbolti 13. október 2023 21:04
Slóvakar náðu ekki í stig | Bosnía fór létt með Liechtenstein Portúgalar juku við forystu sína á toppi J-riðils undankeppni EM. Bosnía vann svo sinn leik og fer upp fyrir Ísland á stöðutöflunni. Fótbolti 13. október 2023 20:54
Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. Fótbolti 13. október 2023 20:51
Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Fótbolti 13. október 2023 19:36
Arnór og Ísak verða úti á vængjunum Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leik kvöldsins gegn Lúxemborg. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá síðasta leik gegn Bosníu. Fótbolti 13. október 2023 17:41
Tugir leikmanna grunaðir um brot á veðmálareglum Tugir leikmanna í ítölsku úrvalsdeildinni gætu verið flæktir í nýjasta skandallinn er skekur deildina sökum gruns um að leikmenn hafi brotið veðmálareglur. Fótbolti 13. október 2023 16:46
Unnu HM saman í tvígang en ganga nú í gegnum skilnað Fyrrum leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta standa nú á tímamótum í sínu lífi. Fótbolti 13. október 2023 16:00
NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. Körfubolti 13. október 2023 15:31
Viðtal Gumma Ben við Gylfa í heild sinni Guðmundur Benediktsson settist niður með Gylfa Þór Sigurðssyni í vikunni og fóru þeir um víðan völl. Fótbolti 13. október 2023 12:32
Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. Íslenski boltinn 13. október 2023 12:00
Scholes hefur ekki séð betri leikmann á sama aldri Paul Scholes er einn af bestu miðjumönnum sem Englendingar hafa átt og átti magnaðan feril með Manchester United. Það er óhætt að segja að þessi goðsögn sé hrifinn af landa sínum Jude Bellingham. Fótbolti 13. október 2023 11:31