Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sigurvin tekur við Þrótti

Sigurvin Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í knattspyrnu. Hann skrifar undr þriggja ára samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið al­vöru leik“

Höskuldur Gunn­laugs­son, fyrir­liði karla­liðs Breiða­bliks í fót­bolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfara­t­eymi liðsins hefur staðið að undir­búningi þess fyrir þennan mikil­væga leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“

Einar Þor­steinn Ólafs­son er að feta sín fyrstu skref í at­vinnu­mennskunni í hand­bolta. Hann er á sínu öðru tíma­bili með danska úr­vals­deildar­fé­laginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Þá nýtur hann leið­sagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum.

Handbolti
Fréttamynd

Stíflan brast hjá Haaland

Erling Haaland komst loks á blað eftir að hafa mistekist að skora í síðustu fimm leikjum í Meistaradeildinni þegar hann skoraði tvítvegis gegn Young Boys í 1-3 sigri Manchester City.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar nýr þjálfari Framara

Rúnar Kristinsson er tekinn við sem þjálfari Fram í Bestu deild karla í fótbolta og hann var því ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir að hann hætti óvænt með KR í haust.

Íslenski boltinn