Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“

Sigurður Ragnar Eyjólfs­son hefur í tví­gang rætt við for­ráða­menn knatt­spyrnu­deildar KR varðandi þjálfara­stöðuna hjá karla­liði fé­lagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til fé­lagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfara­stöðuna. Fé­lagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hann var eins og pabbi og besti vinur“

Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. 

Fótbolti
Fréttamynd

Nagelsmann byrjar stjórnartíð sína með sigri

Julian Nagelsmann byrjar vel sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tók við liðinu af Hansi Flick í september síðastliðnum. Þýskaland fór með sigur af hólmi, 3-1, þegar liðið lék vináttulandsleik við Bandaríkin í Connecticut í kvöld. 

Fótbolti