Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta. Handbolti 22. nóvember 2021 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-26 | Víkingar enn stigalausir Gróttumenn gerðu góða ferð í Víkina í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2021 20:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. Handbolti 21. nóvember 2021 20:25
Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. Handbolti 21. nóvember 2021 20:23
Arnar Daði: Er ekki vanur að hrósa andstæðingnum Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur með sitt lið er þeir sigruðu sinn annan leik í röð á tímabilinu gegn Víking á útivelli sem leikinn var fyrr í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 29-32 | Toppliðið sótti sigur norður Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís deildarinnar með þriggja marka sigri á KA á Akureyri í dag. Handbolti 21. nóvember 2021 19:20
Aron Kristjáns: Leikurinn var orðinn mjög líkamlegur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir nauman sigur gegn KA.Haukar voru yfir nær allan leikinn en KA sótti á undir lokin og komust einu marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks. Handbolti 21. nóvember 2021 18:54
Lærisveinar Guðjóns Vals höfðu betur í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag þegar Gummersbach tók á móti Aue. Handbolti 21. nóvember 2021 18:41
Þýski handboltinn: Fusche Berlin missteig sig í toppbaráttunni Fusche Berlin, missteig sig í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en liðið gerði jafntefli við Stuttgart, lið Viggós Kristjánssonar og Andra Más Rúnarssonar, 32-32. Handbolti 21. nóvember 2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 32-25 | Sannfærandi sigur Eyjamanna Frábær seinni hálfleikur varð til þess að Eyjamenn unnu sannfærandi sjö marka sigur á nágrönnum sínum frá Selfossi. Handbolti 21. nóvember 2021 13:15
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni. Handbolti 21. nóvember 2021 12:30
Bjarki Már markahæstur í jafntefli Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2021 20:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. Handbolti 20. nóvember 2021 18:36
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20. nóvember 2021 17:56
Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20. nóvember 2021 17:52
KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. Handbolti 20. nóvember 2021 13:00
Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. Handbolti 20. nóvember 2021 12:16
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Handbolti 19. nóvember 2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. Handbolti 19. nóvember 2021 22:06
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. Handbolti 19. nóvember 2021 21:35
Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. Handbolti 19. nóvember 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. Handbolti 18. nóvember 2021 22:57
Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2021 21:42
Kielce hafði betur gegn Börsungum í toppslagnum Íslendingalið Kielce frá Póllandi hafði betur gegn Barcelona, , er liðin mættust í toppslag B-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kielce hefur nú þriggja stiga forystu á toppnum. Handbolti 18. nóvember 2021 21:19
Íslenskur sigur, jafntefli og tap í þýska handboltanum Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri, Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer köstuðu frá sér sigrinum og gerðu jafntefli og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum níunda leik á tímabilinu. Handbolti 18. nóvember 2021 19:45
Aron og félagar fjarlægjast toppliðin Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti THW Kiel til þýskalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 18. nóvember 2021 19:21
Teitur með sjö mörk í sjö skotum í seinni hálfleik í mikilvægum sigri Teitur Örn Einarsson átti frábæran leik þegar Flensburg vann góðan sigur á Dinamo Búkarest, 37-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Handbolti 18. nóvember 2021 15:31
Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 18. nóvember 2021 14:31
Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. Handbolti 18. nóvember 2021 13:00
Tjón vegna staks leiks getur numið hundruðum þúsunda: „Ofboðslega vont fyrir hreyfinguna“ „Það er ofboðslega vont fyrir hreyfinguna að fá þetta áhorfendabann enn einu sinni, því þetta er ekkert annað en tekjutap fyrir félögin okkar,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands. Þungt hljóð er í forsvarsmönnum körfu- og handboltafélaga landsins. Sport 18. nóvember 2021 10:00