Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Lífið 21. október 2023 21:38
Margverðlaunuð kántrístjarna á Íslandi Kántrístjarnan Kacey Musgraves er stödd á Íslandi þessa stundina. Lífið 21. október 2023 16:46
Eltihrellir McConaughey fær fimm ára nálgunarbann Eltihrellir leikarans Matthew McConaughey hefur verið úrskurðaður í fimm ára nálgunarbann. Eltihrellirinn hefur hrellt leikarann í nokkur ár. Lífið 19. október 2023 23:41
Rocky-leikarinn Burt Young látinn Bandaríski leikarinn Burt Young, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Rocky, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Lífið 19. október 2023 07:37
Ætla sér að gefa út nýja ákæru á hendur Alec Baldwin Saksóknarar í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum ætla sér að gefa út nýja ákæru á hendur leikaranum Alec Baldwin í tengslum við rannsókn á andláti kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins við tökur á kvikmyndinni Rust í október 2021. Erlent 18. október 2023 08:27
Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Lífið 17. október 2023 16:31
Yfirgefur Taylor Swift fyrir ísraelska herinn Ísraelskur maður sem gætti bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift á tónleikum hennar í sumar hefur yfirgefið Bandaríkin og haldið aftur til síns heima, þar sem hann hyggst ganga til liðs við ísraelska herinn. Lífið 17. október 2023 13:49
Leikkonan Suzanne Somers er látin Bandaríska leikkonan Suzanne Somers er látin, 76 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Step By Step og Three‘s Company. Lífið 16. október 2023 11:02
Piper Laurie er látin Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Lífið 15. október 2023 11:05
Taylor Swift partýstemning í Smárabíó í kvöld Í kvöld verður frumsýnd mynd um tónleika Taylor Swift í Smárabíói. Markaðsstjórinn segir að tæplega þúsund miðar hafi selst. Það verður mikið sungið og fólk á eftir að standa upp og dansa. Bíó og sjónvarp 13. október 2023 15:41
Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Lífið 13. október 2023 14:10
Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Lífið 11. október 2023 14:49
Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. Lífið 9. október 2023 23:08
Drake ætlar að taka sér frí Kanadíski rapparinn Drake segist ætla að taka sér frí frá tónlistinni. Ástæðan er af heilsufarslegum toga. Lífið 9. október 2023 11:37
„Þú getur verið feimin og á sama tíma fær um öfgafyllstu tegundir tjáningar“ Hin franska Isabelle Huppert, stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á Riff í ár. Huppert segir leik sinn byggjast á innsæi og eðlishvöt. Hún er áhugasöm um íslenska kvikmyndagerð og er spennt fyrir því að vinna með íslenskum leikstjóra. Menning 6. október 2023 07:00
Julia Ormond höfðar mál á hendur Weinstein, Disney og Miramax Leikkonan Julia Ormond hefur höfðað mál á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna árásar í kjölfar kvöldverðar árið 1995. Hún krefst einnig bóta frá Disney, Miramax og fyrrverandi umboðsskrifstofu sinni. Erlent 5. október 2023 07:01
Stefna á verðhækkun hjá Netflix Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix stefna á að hækka áskriftaverð á næstunni. Verkfalli handritshöfunda lauk nýverið og stendur til að bíða þar til verkfalli leikara lýkur einnig, áður en verðhækkanirnar verða tilkynntar en verið er að skoða að hækka verðið víða um heim. Fyrst stendur þó til að hækka verðið í Norður-Ameríku. Viðskipti erlent 4. október 2023 09:11
Reif vöðva í ræktinni: Love Island stjarna á spítala Breska Love Island stjarnan Jay Younger varð að undirgangast aðgerð eftir að hafa rifið brjóstvöðva í ræktinni. Hann segist hafa tekið of vel á því í ræktinni. Lífið 3. október 2023 22:00
Nýjustu sigurvegarar Love Island í sitt hvora áttina Sigurvegarar úr nýjustu seríunni af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island, þau Jess Harding og Sammy Root, eru hætt saman. Rúmir tveir mánuðir eru síðan þau fóru alla leið í þáttunum. Lífið 3. október 2023 16:09
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. Tíska og hönnun 3. október 2023 13:44
Ævintýraleg Íslandsferð Chris Hemsworth Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth og dóttir hans, India Rose, áttu ævintýralega daga á Íslandi síðastliðna viku þar sem ísklifur á Sólheimajökli, útreiðar og laxveiðar komu við sögu. Feðginin kvöddu klakann í gær þegar þau fóru með vél Icelandair til Oslóar. Lífið 2. október 2023 19:37
Depardieu segir mannorði sínu hafa verið rústað Gérard Depardieu hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um ásakanir á hendur sér um meint kynferðisofbeldi og áreitni. Hann fullyrðir að fjölmiðlar hafi rústað mannorði hans. Erlent 2. október 2023 15:58
Notaður í auglýsingu með gervigreind án leyfis Tom Hanks hefur varað aðdáendur sína við því að í umferð sé auglýsing á vegum tryggingafyrirtækis þar sem gervigreind er nýtt til að nota leikarann í auglýsingunni. Þetta er án hans aðkomu og samþykkis. Lífið 2. október 2023 11:29
Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Lífið 2. október 2023 08:31
Handtekinn vegna morðsins á Tupac Lögreglan í Las Vegas hefur handtekið mann vegna morðsins á rapparanum Tupac Shakur árið 1996. Erlent 29. september 2023 16:58
Springsteen frestar tónleikum vegna alvarlegs magasárs Bruce Springsteen og hljómsveit hans E Street Band hafa frestað öllum tónleikum sem fyrirhugaðir voru fram að áramótum. Ástæðan er magasárssjúkdómur sem rokkstjarnan bandaríska glímir við. Lífið 28. september 2023 13:00
Verkfalli handritshöfunda aflýst Verkfalli handritshöfunda í Hollywood er lokið, í bili í það minnsta. Deiluaðilar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning og snúa handritshöfundar aftur til vinnu í dag og verður kosið um samninginn á upphafi næsta mánaðar. Erlent 27. september 2023 08:53
Chris Hemsworth á Íslandi Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth er staddur á klakanum. Hann kom hingað til lands síðdegis í dag og er hér ásamt dóttur sinni, hinni 11 ára gömlu India Rose. Lífið 26. september 2023 20:13
Stuttklippt Kim Kardashian vekur athygli netverja Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sýnir á sér glænýjar hliðar í myndaþætti sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Tíska og hönnun 26. september 2023 14:30
Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 25. september 2023 23:25