Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Lífið 11. júlí 2020 21:48
Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 10. júlí 2020 10:08
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7. júlí 2020 13:26
Innlit í skrýtnustu rýmin hjá ellefu stórstjörnum Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr. Lífið 7. júlí 2020 12:32
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 6. júlí 2020 13:31
Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. Erlent 6. júlí 2020 08:44
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43
Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ástralska söngkonan Sia greindi frá því síðasta þriðjudag að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. Lífið 1. júlí 2020 09:52
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. Lífið 23. júní 2020 15:30
Holskefla ásakana um kynferðisbrot í Hollywood Ansi margir karlmenn tengdir skemmtanaiðnaðinum voru sakaðir um kynferðisbrot í þessari og síðustu viku. Lífið 23. júní 2020 14:29
Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. Lífið 23. júní 2020 10:30
That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Erlent 17. júní 2020 22:59
Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 19:41
Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 12:50
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles Bíó og sjónvarp 15. júní 2020 21:35
Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta Lífið 13. júní 2020 10:39
Rupert Grint lýsir yfir stuðningi við trans fólk eftir ummæli J.K. Rowling Leikarinnn Rupert Grint, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ron Weasley í Harry Potter-myndunum, segist styðja trans fólk í sinni baráttu Lífið 13. júní 2020 10:21
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. Lífið 12. júní 2020 14:05
Kelly Clarkson sækir um skilnað Bandaríska söng- og leikkonan Kelly Clarkson hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn, Brandon Blackstock. Lífið 12. júní 2020 08:30
Tíu ára undrabarn sem heillaði alla með ótrúlegri áheyrnarprufu Roberta Battaglia er aðeins tíu ára söngkona sem gjörsamlega sló í gegn í skemmtiþáttunum America's Got á dögunum. Lífið 8. júní 2020 11:30
Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. Viðskipti erlent 30. maí 2020 14:47
Eilish gefur út stuttmynd þar sem hún fordæmir þráláta umfjöllun um líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish hefur áður tjáð sig um ástæðuna á bakvið það að tónlistarkonan klæðist aðeins mjög víðum fötum. Lífið 27. maí 2020 13:30
Jimmy Fallon biðst innilegrar afsökunar á 20 ára gömlum skets Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon baðst í gær afsökunar á því að hafa brugðið sér í svokallað „blackface“-gervi í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live árið 2000. Lífið 27. maí 2020 08:58
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja Lífið 21. maí 2020 18:49
Níu rosalegar villur í Kaliforníu sem kosta samanlagt 82 milljarða Það vantar ekki vel efnað fólk í Kaliforníu og því er að finna fjölmargar rándýrar villur þar. Lífið 20. maí 2020 15:31
Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni. Lífið 20. maí 2020 07:00
Jennifer Garner dansar við lag Daða Freys í þvottahúsinu Leikkonan Jennifer Garner er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Alias og kvikmyndunum 13 going on 30, Juno, Daredevil og margt fleira. Lífið 19. maí 2020 09:10
Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. Lífið 17. maí 2020 17:31
Koma Johnny Depp til varnar vegna ásakana um ofbeldi Leikkonurnar Vanessa Paradis og Winona Ryder buðu fram jákvæðar umsagnir um leikarann Johnny Depp í meiðyrðamáli hans gegn breska götublaðinu The Sun. Erlent 16. maí 2020 11:23
Judi Dench svarar spurningum frá átján frægustu vinum sínum Breska leikkonan Judi Dench tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu breska Vogue í byrjun mánaðarins. Lífið 13. maí 2020 07:00