Vilja byggja helmingi fleiri íbúðir en skipulag gerir ráð fyrir Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. Innlent 14. desember 2017 07:00
Rakaskemmdir og mygla: Stefnir í þúsundir málaferla vegna illa byggðra húsa Verkfræðingur og líffræðingur hjá Eflu segja að þúsundir íbúða hafi verið illa byggðar á síðustu 10 til 15 árum og stefnir í röð málaferla. Innlent 13. desember 2017 11:15
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12. desember 2017 13:45
Komu á fót vefsíðu sem finnur hagstæðasta húsnæðislánið Aurbjörg er fjártæknivefsíða sem verkfræðineminn Ólafur Örn Guðmundsson stofnaði fyrir tveimur mánuðum ásamt Þórhildi Jensdóttur, kærustu sinni. Síðan auðveldar neytendum að finna hagstæðasta húsnæðislánið en stefnt er að uppfærslu fimmtudaginn 30. nóvember. Viðskipti innlent 29. nóvember 2017 17:00
Engin merki um bólu á íbúðamarkaði Íbúðaverð hefur undanfarið hækkað talsvert umfram undirliggjandi þætti á borð við laun, byggingarkostnað og leiguverð, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Íslandsbanka. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 08:00
Ófremdarástand í húsnæðismálum Ófremdarástand er í húsnæðismálum í Reykjavík eftir áralanga vanrækslu stjórnvalda þar sem hæst ber lóðaskort í Reykjavík. Ekki er óalgengt að krafist sé gífurlegra hárra upphæða í leigu – jafnvel 250 þúsund króna fyrir meðalstóra íbúð. Stór hópur fólks hefur ekki fjárhagslega burði til að vera á slíkum leigumarkaði. Skoðun 18. október 2017 09:30
Staðan í húsnæðismálum Með Fréttablaðinu í gær og í dag fylgdi yfirlit yfir íbúðauppbygginguna sem nú á sér stað í Reykjavík. Í stuttu máli stendur stærsta uppbyggingarskeið í sögu Reykjavíkur yfir. Skoðun 18. október 2017 07:00
Einn milljarður húsnæðisbóta ónýttur Aðeins um 42% leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. Innlent 16. október 2017 06:00
1,1 milljarður króna í ósóttar bætur Aðeins um 42 prósent leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. Innlent 15. október 2017 12:52
Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27. september 2017 07:00
Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 21. september 2017 06:00
Fasteignaverð tekur kipp Þjóðskrá birti í gær tölur um fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og voru hækkanir meiri en þær hafa verið undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 20. september 2017 09:02
Suðurnesjabúar stofna húsnæðissamvinnufélag Leigufélagið verður óhagnaðardrifið og gerir langtíma leigusamninga. Félagið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 12. september 2017 21:19
Gefa grænt ljós á gámabyggðir í Kaupmannahöfn Borgarstjóri tækni- og umhverfismála í Kaupmannahöfn hefur gefið grænt ljós á að reistar verði gámabyggðir til að leysa húsnæðisvanda stúdenta og ungs fólks í borginni. Erlent 8. september 2017 13:27
Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. Innlent 30. ágúst 2017 21:00
Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði. Innlent 29. ágúst 2017 20:00
Þarf yfir tvö hundruð nýjar íbúðir á ári Ef spár um fólksfjölgun á Suðurnesjum ganga eftir þarf að byggja íbúðir fyrir 10.800 fleiri íbúa á næstu þrettán árum eða allt að 400 nýjar íbúðir á hverju ári. Viðskipti innlent 24. ágúst 2017 07:00
Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun Óheimilt er að skylda fasteignakaupendur til að greiða sérstaka kaupendaþóknun sem finna má á gjaldskrá flestra fasteignasala landsins að mati lögfræðings hjá Neytendasamtökunum. Gjaldið nemur gjarnan tugum þúsunda króna. Innlent 22. ágúst 2017 20:00
Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla. Innlent 17. ágúst 2017 06:00
Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. Viðskipti innlent 10. ágúst 2017 06:00
Húsnæðislaus einstæð móðir fékk ekki þjónustu hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar vegna sumarfría Alma leitaði í kjölfarið eftir aðstoð Félagsþjónustu Reykjavíkur, sem heyrir undir velferðarsvið Reykjavíkurborgar, nú í júlí en var, líkt og áður sagði greint frá að húsnæðisnefndin væri í sumarleyfi. Innlent 20. júlí 2017 12:30
Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum. Innlent 14. júlí 2017 10:02
Tvö sprotafyrirtæki auðvelda leigjendum íbúða að auka tekjurnar Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost voru bæði stofnuð á síðasta ári. Innlent 5. júlí 2017 14:00
Telur hækkun fasteignagjalda óeðlilega Stærstu sveitarfélög landsins munu skoða það að koma í veg fyrir hækkun fasteignagjalda um áramótin. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir hækkanir óeðlilegar. Forseti ASÍ vill ekki hækkanir. Innlent 4. júlí 2017 06:00
Mesta þétting byggðar í gamla Vesturbænum Þéttasta byggðin í Reykjavík er ef til vill ekki þar sem flestir telja að hún sé, en hún er í gamla Vesturbænum. Innlent 2. júlí 2017 18:33
Dýrara að búa í eigin húsnæði Á síðustu tólf mánuðum hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði hækkað um 23 prósent og hækkaði um 1,2 prósent milli mánaða í júní. Viðskipti innlent 30. júní 2017 06:00
Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm Innlent 23. júní 2017 07:00
Ætla að byggja 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana Innlent 22. júní 2017 15:59
Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ 170 krónum munar á fermetrann á milli Garðabæjar og Reykjavíkur Innlent 29. maí 2017 09:00
Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. Viðskipti 29. maí 2017 06:00