Grafni laxinn inn á 30.000 heimili hver jól Norðanfiskur hefur í tuttugu ár sett svip sinn á jólahald Íslendinga. Lífið samstarf 15. desember 2023 08:30
Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15. desember 2023 06:00
Einn á öræfum í ellefu nætur Göngumaðurinn og þjóðfræðingurinn Einar Skúlason lauk göngu sinni frá Seyðisfirði til Akureyrar í kvöld. Honum var fylgt síðasta spölinn og kom á Ráðhústorgið í miðbæ Akureyrar upp úr sjö. Blaðamaður náði af honum tali þar sem hann gekk yfir Pollinn. Innlent 14. desember 2023 22:54
Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jólin nálgast nú óðfluga og er ekki seinna vænna að huga að jólagjöfum. Gjafirnar geta verið vandfundnar fyrir þá sem eru manni kærastir en mikilvægt er að minna sig á að það er hugurinn sem gildir. Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir karlmenn. Jól 14. desember 2023 20:47
Engin aukagreiðsla upp á 400 þúsund kall í HR í ár Starfsmenn Háskólans í Reykjavík fá ekki sérstaka árslokagreiðslu í ár, líkt og síðustu ár. Rektor segir greiðsluna hafa verið tilfallandi launaauka vegna heimsfaraldurs. Viðskipti innlent 14. desember 2023 15:40
Hátíð síma og friðar – 8 atriði um skjátíma og jólin Jólin eru handan við hornið og við sitjum föst í umferð á rauðu ljósi í símanum að svara skilaboðum og klára síðustu jólainnkaupin á netinu. Framundan er jólafríið langþráða í faðmi fjölskyldu, vina og þeirra sem okkur þykir vænt um. Skoðun 14. desember 2023 10:30
Stúfur kom til byggða í nótt Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Jól 14. desember 2023 06:01
Hjálparbeiðnum fjölgar mikið og enn meiri dýrtíð spáð í desember Hjálparbeiðnum hefur fjölgað mikið hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og neyðin í samfélaginu er gríðarleg. Þetta segir félagsráðgjafi hjálparsamtakanna. Verðbólgan sé augljós skaðvaldur en greiningardeildir bankanna spá enn meiri dýrtíð í desember. Innlent 13. desember 2023 21:37
Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13. desember 2023 13:00
Metfjöldi þarf jólaaðstoð og hjálparbeiðnum rignir inn Metfjöldi hefur leitað jólaaðstoðar hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. Fjöldi sækir um á hverjum degi þrátt fyrir að úthlutun sé lokið og formaður segist ekki ná að sinna öllum eins og er. Mun fleiri barnafjölskyldur þurfi aðstoð. Innlent 13. desember 2023 12:00
„Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13. desember 2023 07:02
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Jól 13. desember 2023 06:00
Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Rakel Orradóttir markþjálfi og áhrifavaldur er mikið jólabarn og segir jólabaksturinn heilaga stund á aðventunni. Hún mun verja jólunum og áramótunum í sólinni á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. Rakel er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 12. desember 2023 17:14
Blöndal og Gröndal í Fitzgerald-jólaham Rebekka Blöndal og Ragnheiður Gröndal koma fram saman á jólaháskólatónleikum á stað og í streymi á morgun. Tónlist 12. desember 2023 15:37
Á leiðinni til útlanda í boði Nóa Konfekts Í október blés Nóa Konfekt í lúðra og kynnti til sögunnar ferðaleik þar sem í vinning voru þrjú 400.000 kr. gjafabréf frá Icelandair. Lífið samstarf 12. desember 2023 15:04
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. Lífið 12. desember 2023 13:20
Bréf til jólasveinsins Kæri Jóli. Ég hef heyrt því fleygt að þú sért góður gæi og til í að aðstoða fólk með hvers konar. Minn jólaóskalisti í ár er langur og mikill að vöxtum sem endranær. Ég hef skrifað alþingismönnum og jafnvel ráðherrum nokkrum sinnum en þeir hljóta að láta það sem um norðanvind um eyru þjóta, já og bara með hvelli, því stundum segjast þeir hafa skilning á aðstæðum mínum og kjörum en ekkert gerist. Skoðun 12. desember 2023 12:00
Útkallsbók í topp tíu eins og svo oft áður Það er helst að telja megi til tíðinda hversu tíðindalaus Bóksölulisti bókaþjóðarinnar er, eftir aðra helgi desember mánaðar. Menning 12. desember 2023 11:00
Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma. Lífið 12. desember 2023 10:31
Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur „Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga. Menning 12. desember 2023 07:01
Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Stekkjarstaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jól 12. desember 2023 06:00
Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Lífið 11. desember 2023 21:56
Allir starfsmennirnir fá milljón í jólabónus Íslenska tækni- og hugbúnaðarfyrirtækið App Dynamic hyggst greiða öllum starfsmönnum sínum milljón krónur í jólabónus þetta árið. Ólíklegt má telja að nokkurt annað íslenskt fyrirtæki toppi þessa vænu jólagjöf. Viðskipti innlent 11. desember 2023 18:19
Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, flugfreyja og matarbloggari, bauð vinkonum sínum og samstarfskonum hjá Icelandair í ljúffengan jólabrunch að heimili sínu í Keflavík á dögunum. Pallíettur, jólakokteilar og hláturssköll einkenndu jólagleðina. Jól 11. desember 2023 18:01
Boðskapur jólaplötu Mariuh Carey eigi sjaldan betur við en nú Kristján Hrannar Pálsson, organista og kórstjóra Grindavíkurkirkju, rak í rogastans þegar hann áttaði sig á dýpt jólaplötu tónlistarkonunnar Mariah Carey. Platan verður flutt á söfnunartónleikum fyrir fjölskyldur úr Grindavík sem haldnir verða næstkomandi miðvikudagskvöld í Bústaðakirkju. Tónlist 11. desember 2023 17:01
Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest. Lífið 11. desember 2023 15:46
Jólin jólin – alls staðar á höfuðborgarsvæðinu Reykjavík var nýlega valin einn besti áfangastaður í Evrópu til að upplifa jólastemningu og jólamarkaði samkvæmt vefmiðlinum Roadbook. Þetta er ekki í fyrsta skipti í gegnum tíðina sem Reykjavík er valin ákjósanlegur áfangastaður yfir jól og áramót. Það sem hins vegar var eftirtektarvert var að Jólaþorpið í Hafnarfirði var nefnt sérstaklega í greininni sem stað sem fólk má ekki láta fram hjá sér fara á aðventunni. Skoðun 11. desember 2023 15:02
Stjörnulífið: Rauðar varir, Trölli vaknar og almenn jólagleði Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins þessa dagana. Jólagleði og almennur jólaundirbúningur ber þar hæst ásamt ferðalögum erlendis. Lífið 11. desember 2023 11:13
Pabbi segir, mamma segir – bráðum koma dýrðleg jól Það er réttur barna að fá fræðslu um það samfélag sem þau búa í. Við búum í samfélagi þar sem meirihluti þjóðarinnar er skráður í Þjóðkirkjuna. Í skólum landsins fá börn að kynnast helstu trúarbrögðum heimsins. Þau fá fræðslu sem þýðir að hugtök eru útskýrð sem tengjast efninu og viðfangsefnið útskýrt á einfaldan hátt. Skoðun 11. desember 2023 10:31
Skyrgámur stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi Skyrgámur stal heldur betur senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann mætti galvaskur í kirkjuna á staðnum til að stjórna á jólatónleikum Sólheimakórsins í gær. Hann lét það ekki duga, heldur settist hann líka við trommusettið og fór þar á kostum. Lífið 10. desember 2023 21:04