Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Hó, hó, hó í Hafnarfirði

"Ég byrjaði að skipuleggja Jólaþorpið í september, en fleiri starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar koma að þessu verkefni með einum eða öðrum hætti en þetta er á vegum bæjarins," segir Albert Eiríksson, verkefnisstjóri jólaþorpsins í Hafnarfirði. </font /></b />

Jól
Fréttamynd

Kirkjan iðar af lífi í desember

Við göngum að sjálfsögðu inn í aðventuna með opnum huga," segir Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju. "Við sjáum hvernig allt iðar af lífi og krafti í þjóðfélaginu, en reynum eins og við getum að koma með hinn kristna boðskap inn í aðventuhátíðina, þar sem rödd Jesú Krists fær að hljóma um frið í hjarta. 

Jól
Fréttamynd

Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag

Alla aðventuna býður Fréttablaðið landsmönnum í fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrsta sunnudag í aðventu hefst viðamikil dagskrá.</font /></b />

Jól
Fréttamynd

Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst

Enn ríkir óvissa um hvort Hlyngerði 12 í Reykjavík verði jafn fagurlega skreytt jólaljósum og undangengin níu ár. Sigtryggur Helgason íbúi hefur ekki enn gert upp við sig hvort hann ræðst í verkið en heilsa hans er ekki eins og best væri á kosið. </font /></b />

Jól
Fréttamynd

Aðventan boðar komu jólanna

Síðustu fjórar vikur fyrir jólin tilheyra aðventunni, og er það sá tími sem kristnir menn undirbúa sig undir komu frelsarans og minnast fæðingar hans. Aðventan er jólafasta þar sem fólki er ætlað að lifa meinlætalífi í mat og drykk til að undirbúa gleðina sem fylgir jólunum. Hins vegar hefur það ekki verið tekið alvarlega hér á landi og gleðin hefur í raun teygt sig út allan desembermánuð.

Jól
Fréttamynd

Kennsla í gerð aðventukransa

Jólaskreytinganámskeið Garðyrkjuskólans verða tvö í ár, bæði haldin í húsakynnum skólans að Reykjum í Hveragerði. Hið fyrra verður laugardaginn 27. nóvember og hitt laugardaginn 4. desember og standa þau bæði frá kl. 10 til 16.

Jól
Fréttamynd

Hannyrðir fyrir jólin

Þegar búið er að kveikja á lömpum og kertum og snjórinn fýkur utan við gluggana er freistandi að setjast í góðan stól og draga upp hannyrðirnar.

Jól
Fréttamynd

Lét eins og jólin væru ekki til

"Jólin eru alltaf eftirminnileg, en af ólíkum ástæðum og misjafnlega í frásögur færandi. Þau hafa raunar alltaf gengið slysalaust fyrir sig, ólíkt jólunum á heimili móður minnar í gamla daga þar sem börnin gerðu ekki annað en kveikja í hárinu á sér eða fá sér bita af fínu þunnu spariglösunum, hefur mér skilist," 

Jól
Fréttamynd

Jólaundirbúningur hafinn

Jólasíður Fréttablaðsins hefja göngu sína í Alltinu í dag. Kalli Bjarna er tekinn tali um jólahefðir fjölskyldunnar, fjallað er um aðventukransa og Guðrún Eva Mínervudóttir segir frá eftirminnilegum jólum svo fátt eitt sé nefnt. Jólasíður verður aftur að finna í blaðinu á föstudag en frá og með miðvikudeginum verða þær fimm sinnum í viku, alla daga nema sunnudaga og mánudaga.

Jól
Fréttamynd

Ljósakvöld í Blómavali

Annað kvöld (25.nóv.) býður Blómaval við Sigtún upp á ljósakvöld með notalegri jólastemningu þar sem ljósin í verslunni verða dempuð og jólaljós og kerti tendruð og hefst kvöldið klukkan 21 og stendur til 23. </font />

Jól
Fréttamynd

Ítölsk jólakaka

Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði.

Matur
Fréttamynd

Frumsýning á jólamynd

Á föstudaginn verður frumsýnd jóla bíómyndin Christmas with Kranks sem gerð er eftir sögu John Grisham "Skipping Christmas". Hinsvegar er hérna ekki á ferðinni hin dæmigerða spennusaga sem Grisham sendir frá sér heldur er hér um jóla gamanmynd að ræða með viðeigandi gríni og jólahlýju.

Jól
Fréttamynd

Ljósastjörnur

Á haustin og fram að jólum nýta margir tímann í að dytta að heima fyrir, mála eða breyta og gera fínt. Í versluninni Í húsinu fást ljósastjörnur í alls kyns útfærslum sem lýsa upp heimilið í svartasta skammdeginu.

Jól
Fréttamynd

Jólavefur Vísis

<strong>Jólin koma</strong> <a href="/?PageID=555"><strong>Jólavefur Vísis </strong></a>

Jól
Fréttamynd

Jólasnjór

Snjórinn setur jólalegan blæ á miðbæinn.

Jól
Fréttamynd

Jólainnkaup í Dublin

Jólainnkaup í Dublin mega ekki bíða öllu lengur og um að gera að skella sér með Plúsferðum til Írlands og klára jólainnkaupin.

Jól
Fréttamynd

Jólaálfar og skautasvell

Þeir sem ætla til Kaupmannahafnar fyrir jól ættu að eiga auðvelt með að komast í jólastemningu. Borgin er ljósum prýdd og getur fólk fundið sér eitt og annað til dundurs, eins og að sækja jólamarkaði eða fara á skauta auk þess sem kirkjur bjóða upp á sérstaka jólatónleika og verslanir eru opnar alla daga vikunnar út desembermánuð.

Jól
Fréttamynd

Jólasigling með Smyrli

Smyril-line er með jólatilboð á siglingum til Færeyja, Hjaltlandseyja eða Danmerkur. Verðið er 11.400 á mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Gist er í fjögurra manna klefa og bókunar- og tryggingargjald er innifalið.

Jól
Fréttamynd

Nýr ilmur frá L´Occitane

Í ár er jólaþemað í versluninni L´Occitane Ilmsölumaðurinn, sem tengist sögu um ilmsölumann sem fór í árlegar ferðir um Provence-hérað í Frakklandi stuttu fyrir jól. Hann fyllti körfur sínar af ilmandi blómum, jurtum og ýmsum ilmandi varningi og bauð þeim sem hann hitti.

Jól
Fréttamynd

Áramótin í Sviss

Áramót í Sviss er nýjung sem Heimsferðir bjóða nú á ótrúlegum kjörum, en flogið er beint til Zürich, sem er stærsta borg Sviss og liggur í hjarta landsins við hið fagra Zürich vatn.

Jól
Fréttamynd

Beðið eftir jólunum

Í Garðheimum er biðin langa hafin eftir jólunum og fjöldi góðra og girnilegra jólavara stendur til boða. Þar má nefna sérlega skemmtilega rokkandi jólasveina, engla eða snjókarla sem dilla sér við jólalögin og fást nú með 50% afslætti á meðan birgðir endast.

Jól
Fréttamynd

Þrír sætir

Þeir taka sig vel út á gömlu kommóðunni, hvuttarnir þrír með jólahúfurnar sínar sem eiga heima á Hafurbjarnarstöðum við Sandgerði.

Jól
Fréttamynd

Jólanámskeið

Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin.

Jól