
Frægasti þrif svampurinn á Tik Tok kominn til Íslands
Scrub Daddy er splunkuný vara á íslenskum markaði sem fær hjörtu áhugafólks um þrif til að slá örar. Þessi brosmildi svampur hefur lagt heiminn að fótum sér á samfélagsmiðlum enda auðveldar hann heimilisþrifin svo um munar.