Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. Matur 7. desember 2019 09:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Eplaskífur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 6. desember 2019 12:45
Hátíðarkalkúnabringa með öllu tilheyrandi að hætti Jóhanns dansdómara Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýndi Evu Laufey Kjaran í Íslandi í dag í skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. Lífið 5. desember 2019 12:59
Aðventumolar Árna í Árdal: Pólskar krókettur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 5. desember 2019 11:00
Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. Jól 4. desember 2019 20:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Alfajores Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 4. desember 2019 12:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Tært nautasoð Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 14:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Piparkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 11:00
Eva Laufey fagnaði útgáfu þriðju bókar sinnar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf á dögunum út bókina Í eldhúsi Evu. Lífið 2. desember 2019 20:00
Verka harðfisk og hákarl í brælunum fyrir austan Starfsmennirnir í Fiskverkun Kalla Sveins á Borgarfirði eystra verka harðfisk og hákarl í gæftaleysi þegar hráefni skortir í hefðbundna fiskvinnslu. Lífið 30. nóvember 2019 12:40
Æðislegur fylltur lambahryggur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sjónvarpskokkur lét okkur í té þessa girnilegu uppskrift að jóla-lambahrygg en hann er borinn fram með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu. Jól 30. nóvember 2019 12:00
Nespresso fagnar tveggja ára afmæli Í tilefni af svörtum föstudegi og tveggja ára afmælis Nespresso á laugardaginn verður hægt að gera frábær kaup í versluninni alla helgina. Glæsileg tilboð, tónlist og gjafapokar. Lífið kynningar 29. nóvember 2019 08:45
Bakar syngur og hjúkrar Hjúkrunarfræðingurinn Ragna Björg Ársælsdóttir heldur úti matarblogginu ragna.is þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum að gómsætum kökum og mat. Ragna nýtir frítíma sinn fyrir jólin í bakstur milli þess sem hún sinni starfi sínu og syngur á hinum ýmsu tónleikum. Jól 28. nóvember 2019 11:30
Skúbba lífrænum ís ofan í sælkera Ísgerðin Skúbb var sett á laggirnar af sælkerum sem langaði í alvöru Gelato ís. Þar er allt búið til frá grunni úr lífrænu hráefni og hægt að panta sérframleiddan ís og tertur í veislur. Lífið kynningar 28. nóvember 2019 11:00
Bakað af ástríðu og kærleika Emilie Zmaher flutti til Íslands fyrir þremur árum og rekur nú kaffihúsið Emilie and the Cool Kids í miðbæ Reykjavíkur. Hún er hrifin af landi og þjóð en segir þó fátt jafnast á við frönsk jól þar sem allt snýst um að borða, drekka og njóta. Jól 28. nóvember 2019 10:30
Allir geta gert góðan jólamat Smjör og salt vega þyngst þegar kemur að afbragðs góðum jólamat hjá Sigurþóri Jóhannssyni, matreiðslumanni á Skál. Hann ætlar að elda jólamatinn heima í fyrsta sinn um þessi jól og gefur hér uppskrift að gómsætum jólarétti með Michelin Bib Gormand-brag. Jól 28. nóvember 2019 09:00
Jólaterta sem lætur jólin koma Jólin eru í miklu uppáhaldi hjá Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur sem er einstaklega hæfileikarík þegar kemur að bakstri. Hún bakaði jólatertu fyrir lesendur sem er ekki bara falleg heldur einstaklega góð. Matur 27. nóvember 2019 18:00
Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell's Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri. Lífið 27. nóvember 2019 10:43
Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu? Skoðun 23. nóvember 2019 11:00
Trönuberjasósa: Sætbeiskar C-vítamínsprengjur Trönuberjasósa er ómissandi hluti af hinni bandarísku þakkargjörðarhátíð enda þykir mörgum þar kalkúnn og trönuberjasósa eiga saman eins og pönnukökur og rabarbarasulta. Matur 23. nóvember 2019 09:00
Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér. Lífið kynningar 22. nóvember 2019 14:15
Þín besta uppskrift gæti unnið fyrir þig – taktu þátt í leiknum Deildu þinni bestu smákökuuppskrift og þú gætir unnið vænan gjafapoka fullan af bökunarvörum frá Sælgætisgerðinni Góu. Hjördís Dögg hjá mömmur.is er dómari í leiknum. Hún er dugleg að prófa sig áfram með baksturinn og datt niður á einstaka Söruuppskrift í einni af tilraunum sínum um daginn Lífið kynningar 21. nóvember 2019 16:00
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21. nóvember 2019 15:15
Piparkökubollakökur með karamellukremi Mæðgurnar Eva Laufey og Ingibjörg Rósa bökuðu í Íslandi í dag. Matur 21. nóvember 2019 09:00
Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða. Lífið 12. nóvember 2019 07:30
Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. Innlent 4. nóvember 2019 16:15
Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið. Lífið 31. október 2019 07:00
Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 30. október 2019 17:00
Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu. Kynningar 25. október 2019 10:30