Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap

    Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bayern München fór örugglega áfram

    Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Elliott hirti metið af Alexander-Arnold

    Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Erum ekki komnir áfram“

    Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti