Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað

„Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega.

Innlent
Fréttamynd

Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs

Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs.

Albumm
Fréttamynd

Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King

Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar.

Lífið
Fréttamynd

Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína

Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis.

Lífið
Fréttamynd

„Það bjargar enginn heiminum einn“

Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30,  sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið.

Heimsmarkmiðin
Fréttamynd

Elli Grill frumsýnir myndband

Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum.

Tónlist
Fréttamynd

Úr fókus, í fókus

Þegar kemur að kvikmynda- og dagskrárgerð á Íslandi þá erum við með þeim fremstu í flokki við að finna góðar og skapandi lausnir.

Skoðun
Fréttamynd

Leikarinn Christopher Plummer er látinn

Kanadíski leikarinn Christopher Plummer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í hinum víðfræga Söngvaseið og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Beginners.

Lífið
Fréttamynd

Með skrattann á öxlinni

Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ.

Albumm