Fögnuðu ofan á mótherja sínum Það eru til slæmir dagar og svo eru þessir einstaklega slæmu dagar eins og einn NBA-leikmaður fékk að upplifa í vikunni. Körfubolti 23. desember 2022 16:31
Isiah Thomas útskýrir af hverju Jordan gerði hann svona reiðan Körfuboltagoðsögnin Isiah Thomas er enn mjög ósáttur með Michael Jordan vegna „Last Dance“ heimildarþáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma en máluðu ekki fallega mynd af Thomas. Körfubolti 23. desember 2022 14:31
LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Enski boltinn 22. desember 2022 13:00
NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. Körfubolti 21. desember 2022 15:30
„Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Körfubolti 21. desember 2022 15:01
Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. Körfubolti 20. desember 2022 18:31
„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 20. desember 2022 16:32
Sjónvarpsfólkið þarf að passa sig á lukkudýri Thunder Vísundurinn Rumble er lukkudýr NBA körfuboltaliðsins Oklahoma City Thunder og hefur verið það í næstum því einn og hálfan áratug. Körfubolti 20. desember 2022 14:31
Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19. desember 2022 15:45
Fyrrverandi NBA-stjarna handtekin fyrir að kýla dóttur sína Amar'e Stoudemire, sem var einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á sínum tíma, var handtekinn í gær eftir að hafa kýlt dóttur sína. Körfubolti 19. desember 2022 09:01
Er einn af þeim sem breytti leiknum að eigin sögn en vantar hring James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, var í viðtali við Fox Sports á dögunum þar sem hann sagði að hann væri einn af þeim sem hafi breytt körfuboltaleiknum. Philadelphia 76ers er í fimmta sæti Austurdeildarinnar eftir 16 sigurleiki og 12 tapleiki. Sport 18. desember 2022 12:00
Chris Paul útskrifaður úr háskóla Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Körfubolti 18. desember 2022 09:00
Doncic heldur áfram að spila frábærlega Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta karla í nótt sem leið. Luka Doncic og LeBron James léku afar vel fyrir lið sín. Körfubolti 17. desember 2022 11:11
Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Körfubolti 17. desember 2022 09:00
Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 17. desember 2022 07:01
Draymond Green lét reka áhorfenda út úr húsi fyrir að hóta sér lífláti Það gekk ekki vel hjá NBA meisturum Golden State Warriors í heimsókn sinni til Milwaukee í vikunni og endaði með að skíttapa. Körfubolti 15. desember 2022 11:01
Sá mikilvægasti í NBA fær nú Michael Jordan bikarinn NBA deildin í körfubolta hefur endurskírt leikmanna verðlaunin sín í höfuðið á gömlu goðsögnum úr deildinni og eftirsóttustu verðlaunin er nú örugglega Michael Jordan bikarinn. Körfubolti 14. desember 2022 13:31
Lögmál leiksins um örvæntingafullt lið Lakers: „Verða ekki meistarar eins og liðið er uppsett núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort gott gengi Brooklyn Nets gæti haldið áfram, hvort Miami Heat þyrfti ekki að fara hafa áhyggjur, hvort Los Angeles Lakers gæti orðið NBA meistari og hvor yrði bestur af Cade Cunningham, Evan Mobley og Jalen Green. Körfubolti 13. desember 2022 09:31
Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12. desember 2022 17:46
LeBron James sagði Schröder að hann ætli að spila í fimm til sjö ár í viðbót LeBron James heldur upp á 38 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði og er að spila sitt tuttugasta í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2022 16:01
Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Körfubolti 11. desember 2022 09:31
Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. Körfubolti 10. desember 2022 10:15
Myndir af Brittney Griner að lenda í Bandaríkjunum Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er komin aftur til Bandaríkjanna eftir nærri tíu mánaða dvöl í rússnesku fangelsi. Körfubolti 9. desember 2022 14:47
Kyrie Irving spilaði í Nike skóm en límdi yfir Nike merkið NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving missti Nike samninginn sinn á dögunum eins og frægt vegna stuðnings síns við gyðingahatursboðskap. Körfubolti 8. desember 2022 14:01
Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Körfubolti 8. desember 2022 13:01
Mætti með Hómer og ræddi kvöld með konunni eftir að börnin væru sofnuð Giannis Antetokounmpo hélt upp á 28 ára afmælið sitt í gær og hann ræddi þennan afmælisdag sinn á blaðamannafundi. Körfubolti 7. desember 2022 11:30
Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni. Körfubolti 7. desember 2022 10:31
Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 6. desember 2022 15:31
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. Körfubolti 6. desember 2022 08:30
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ Körfubolti 6. desember 2022 07:00