Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Körfubolti 17. júní 2022 10:00
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. Körfubolti 17. júní 2022 08:02
Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16. júní 2022 12:31
Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Sport 16. júní 2022 06:00
Dúsir í rússnesku fangelsi fram yfir mánaðamót Brittney Griner, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í Bandaríkjunum hefur verið í haldi rússneskra yfirvalda frá því í febrúar á þessu ári. Fjölmiðlar þar í landi hafa gefið út að hún verði það áfram, fram yfir mánaðarmót hið minnsta. Körfubolti 15. júní 2022 16:31
Dóttir Beyoncé og Jay Z sláandi lík móður sinni Jay Z mætti með dóttur sína Blue Ivy á úrslitaleik í NBA í gær og beindust allra augu að dótturinni sem þykir nú orðin sláandi lík móður sinni, poppgyðjunni Beyoncé. Lífið 14. júní 2022 15:45
Minnti alla á af hverju hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu á sínum tíma Það má segja að hetja Golden State Warriors gegn Boston Celtics í nótt hafi í senn verið óvænt en samt ekki. Andrew Wiggins steig upp og sá til þess að Stríðsmennirnir eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér NBA meistaratitilinn. Körfubolti 14. júní 2022 12:30
Stríðsmennirnir einum sigri frá sigri í NBA deildinni Golden State Warriors lagði Boston Celtics með tíu stiga mun í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í nótt 104-94 sem þýðir að Golden State er 3-2 yfir í einvíginu og aðeins einum sigri frá því að landa NBA meistaratitlinum. Körfubolti 14. júní 2022 07:30
Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. Körfubolti 13. júní 2022 09:31
Steph Curry allt í öllu er Stríðsmennirnir jöfnuðu metin Stephen Curry átti sannkallaðan stórleik fyrir Golden State Warriors er liðið vann tíu stiga sigur gegn Boston Celtics í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, 107-97. Curry skoraði 43 stig fyrir Stríðsmennina og staðan í einvíginu er nú 2-2. Körfubolti 11. júní 2022 09:31
LeBron vill eiga lið í Vegas Það virðist sem LeBron James sé farinn að huga að því hvað hann geri þegar körfuboltaskórnir fara upp í hillu. Hann vill nefnilega eiga lið í NBA-deildinni og það á að vera staðsett í Las Vegas. Körfubolti 10. júní 2022 17:00
Grímuklæddur Kjartan ræddi við NBA-stjörnur í TD Garden fyrir leik kvöldsins Kjartan Atli Kjartansson verður í TD Garden í Boston í kvöld þegar úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta heldur áfram. Hann ræddi við nokkra leikmenn úr einvíginu í gær. Körfubolti 10. júní 2022 15:31
Einar Bollason mættur til Boston: „Eins og ég sé sjálfur að fara að spila úrslitaleik“ Körfuboltagoðsögnin og einn harðasti stuðningsmaður Boston Celtics á Íslandi, Einar Bollason, er mættur til Boston vegna lokaúrslitanna í NBA. Körfubolti 10. júní 2022 10:02
Þríeykið sá til þess að Boston er komið yfir í úrslitaeinvíginu Stjörnur Boston Celtics stigu heldur betur upp er liðið komst 2-1 yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Alls skoruðu Jayson Tatum, Jaylen Brown og Marcus Smart 77 stig er Boston vann Golden State Warriors með sextán stiga mun, lokatölur 116-100. Körfubolti 9. júní 2022 07:31
Af liðum í úrslitakeppninni væri LeBron mest til í að spila með Golden State LeBron James, leikmaður LA Lakers, hefur aftur kveikt í þeirri vangaveltu að hann og Stephen Curry gætu spilað í sama liði einn daginn. Körfubolti 8. júní 2022 23:00
Frábært ef ég get verið fyrirmynd fyrir unga feður Jayson Tatum, stjörnuleikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, segir það frábært ef hann getur verið fyrirmynd fyrir unga feður. Körfubolti 8. júní 2022 10:30
Nýr þjálfari Lakers opinberar að hann var skotinn í andlitið sem táningur Darvin Ham tók við sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers, eins sögufrægasta íþróttaliðs allra tíma, á dögunum. Á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari liðsins opinberaði hann skelfilega lífsreynslu frá því hann var aðeins 14 ára gamall. Körfubolti 8. júní 2022 09:30
Vill ekki að það sé fréttnæmt þegar lið ráði svartan þjálfara Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í körfubolta, er mjög stoltur af þeirri staðreynd að tæplega helmingur allra aðalþjálfara í deildinni sé svartur á hörund. Hann vonast þó að í framtíðinni að slík staðreynd verði ekki fréttnæm. Körfubolti 6. júní 2022 14:01
Stríðsmennirnir jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Golden State Warriors jafnaði metin gegn Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Eftir erfiðar upphafsmínútur settu Stríðsmennirnir frá San Francisco í fimmta gír og unnu 19 stiga sigur, lokatölur 107-88. Körfubolti 6. júní 2022 09:10
LeBron James er fyrsti spilandi milljarðamæringurinn í NBA LeBron James er samkvæmt Forbes formlega orðinn milljarðamæringur, í dollurum talið. Með þessu er hann fyrsti NBA leikmaðurinn sem nær þessari stöðu á meðan hann er enn þá að spila í deildinni. Körfubolti 3. júní 2022 22:45
Curry eftir tap gegn Boston: Snýst um að vinna fjóra leiki Stephen Curry var sjóðandi heitur framan af fyrsta leik Golden State Warriors og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Það dugði ekki til þar sem Boston vann leikinn 120-108. Körfubolti 3. júní 2022 15:31
Boston Celtics leiðir úrslitaeinvígið þökk sé mögnuðum fjórða leikhluta Boston Celtics leiðir 1-0 gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Eftir jafnan fyrri hálfleik virtist sem Stríðsmennirnir væru betur stemmdir og leiddu þeir með allt að 15 stigum í þriðja leikhluta. Ótrúlegur fjórði leikhluti tryggð Boston hins vegar 120-108 sigur. Körfubolti 3. júní 2022 07:31
„Veglegustu NBA-útsendingar Íslandssögunnar“ „Það kemst upp í smáæfingu að vaka eftir NBA og núna er ærið tilefni til að vaka fram eftir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson sem stýra mun umfjöllun í veglegum útsendingum frá úrslitaleikjunum í NBA-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 2. júní 2022 16:01
„Hjartað var á 140 og ég var við það að æla þegar hann tók skotið“ Boston Celtics samfélagið á Íslandi, og víðar, gladdist mjög þegar liðið komst í úrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í tólf ár eftir sigur á Miami Heat í oddaleik aðfaranótt sunnudags. Í úrslitaeinvíginu, sem hefst í nótt, mætir Boston Golden State Warriors. Körfubolti 2. júní 2022 11:00
Sendi Kobe heitnum skilaboð áður en hann kom Boston í úrslit NBA Jayson Tatum er stór ástæða þess að Boston Celtics er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn síðan árið 2010. Hann sendi Kobe Bryant heitnum skilaboð fyrir oddaleik Celtics og Miami Heat en Kobe var hálfgerður lærifaðir Tatum. Körfubolti 31. maí 2022 13:00
Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. Körfubolti 31. maí 2022 11:01
Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. Körfubolti 30. maí 2022 18:30
Boston Celtics í úrslit eftir spennutrylli Boston Celtics vann Miami Heat með fjögurra stiga mun í oddaleik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Lokatölur 96-100 í Miami og Boston Celtics því á leið í úrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2011. Körfubolti 30. maí 2022 08:00
Nýr þjálfari Lakers ekki verið aðalþjálfari áður | LeBron er spenntur Darvin Ham er nýr þjálfari NBA-liðsins Los Angeles Lakers. Hann er fyrrum NBA-leikmaður sem hefur verið aðstoðarþjálfari í deildinni í rúmlega áratug, þar á meðal hjá Lakers frá 2011 til 2013. Þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Körfubolti 28. maí 2022 11:00
Stórfenglegur Butler tryggði Miami oddaleik Jimmy Butler steig heldur betur upp í nótt er Miami Heat tryggði sér oddaleik gegn Boston Celtics í úrslitaleik Austurdeildarinnar í NBA. Lokatölur 111-103 Miami í vil þar sem Butler skoraði 47 stig í leiknum. Körfubolti 28. maí 2022 10:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti