Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. Körfubolti 22. október 2019 11:30
Zion missir af byrjun tímabilsins New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni. Körfubolti 19. október 2019 08:00
Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Körfubolti 18. október 2019 16:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. Körfubolti 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. Körfubolti 6. október 2019 22:45
„Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“ Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri. Körfubolti 29. september 2019 08:00
Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag. Körfubolti 21. september 2019 14:30
Rakarastofa og bíósalur í nýrri geggjaðri æfingaaðstöðu Golden State Warriors Chase Center er nýjasta íþróttahöllin í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors liðið er flutt í þessa nýju höll í San Francisco og spilar þar 2019-20 tímabilið. Það er ekki aðeins höllin sjálf sem er geggjuð. Körfubolti 19. september 2019 10:30
Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum. Körfubolti 17. september 2019 15:00
„Panikkaði“ og skoraði sigurkörfu ársins Las Vegas á lið í undanúrslitum úrslitakeppni WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa slegið út Chicago Sky með dramatískum hætti í síðustu umferð. Körfubolti 17. september 2019 12:30
Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. Körfubolti 13. september 2019 23:30
Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til. Körfubolti 11. september 2019 06:00
Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center. Körfubolti 9. september 2019 07:00
Brutust inn og stálu NBA-meistarahringnum hans NBA leikmaðurinn JaVale McGee varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að það var brotist inn hjá honum á heimili hans í Los Angeles borg. Körfubolti 4. september 2019 23:15
Stephen Curry hársbreidd frá holu í höggi hjá Keili Bandaríska körfuboltastjarnan Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt konu sinni Ayeshu og skellti sér í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær. Golf 2. september 2019 11:11
Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. Körfubolti 30. ágúst 2019 11:00
Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Körfubolti 28. ágúst 2019 21:45
DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. Körfubolti 28. ágúst 2019 14:30
Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Körfubolti 27. ágúst 2019 21:30
Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. Körfubolti 27. ágúst 2019 12:00
Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Körfubolti 21. ágúst 2019 13:00
LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi. Körfubolti 20. ágúst 2019 22:30
Sleit krossband og spilar ekki með Lakers liðinu á tímabilinu Það hafa fáir körfuboltamenn í NBA-deildinni verið óheppnari síðustu ár en maður að nafni DeMarcus Cousins. Körfubolti 16. ágúst 2019 17:15
Heldur því fram að James Harden sé betri skorari en Jordan var Framkvæmdastjóri Houston Rockets er svo ánægður með stjörnuleikmann sinn James Harden að hann er farinn að tala um að hann sé betri en sjálfur Michael Jordan. Körfubolti 16. ágúst 2019 14:30
Troðslukonan fékk lengsta bannið fyrir slagsmálin Brittney Griner, miðherji Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta, var dæmd í þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings um síðustu helgi. Körfubolti 14. ágúst 2019 17:00
Ferðast jafnmikið á NBA-tímabilinu eins og fara meira en tvisvar í kringum jörðina Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Körfubolti 13. ágúst 2019 23:00
NBA-stjarna með nýtt geggjað húðflúr af Barack Obama, Martin Luther King og mörgum fleirum á handleggnum Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Körfubolti 13. ágúst 2019 22:30
Fyrrum liðsfélagi segir að Lebron verði aftur sá besti í heimi á næsta tímabili Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Körfubolti 13. ágúst 2019 17:30
Gaf bláfátækri konu út á götu meira en milljón í seðlum NBA-stórstjarnan James Harden var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann sjá fátæka konu með fjölskyldu sinni. Konan átti erfitt og var í vandræðum með að fæða fjölskyldu sína. Körfubolti 12. ágúst 2019 13:30
Konurnar slógust í WNBA-deildinni um helgina Harka er farin að færast í leikinn í kvennaboltanum í Bandaríkjunum. Sex leikmenn voru reknir út úr húsi í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings í WNBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 12. ágúst 2019 12:00