NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

New Orleans vann Zion-lottóið

New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram.

Körfubolti
Fréttamynd

Steph Curry skaut Portland í kaf

Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94.

Körfubolti
Fréttamynd

Houston vann í framlengingu

Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Bucks jafnaði metin gegn Boston

Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni.

Körfubolti