Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Sport 5. september 2024 15:32
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. Sport 3. september 2024 23:31
Neita því að styðja Kamölu Harris NFL-félagið Philadelphia Eagles neyddist til þess að gefa frá sér yfirlýsingu í gær vegna auglýsinga í borginni. Sport 3. september 2024 12:02
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. Sport 1. september 2024 09:30
Draumur þúsund leikmanna dáinn Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Sport 28. ágúst 2024 14:47
Kelce bræðurnir seldu hlaðvarpið sitt á tæplega þrettán milljarða Bræðurnir Jason og Travis Kelce halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi Bandaríkjanna. Þó bræðurnir eigi fyrir salti í grautinn eftir glæsta ferla í NFL-deildinni, öðrum þeirra er ekki einu sinni lokið, þá má með sanni segja að þeir hafi haslað sér völl í heimi hlaðvarpanna. Sport 28. ágúst 2024 07:01
Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. Sport 27. ágúst 2024 15:01
Aldrei spilað leik en á leið í NFL-deildina Síðasta vetur var Bretinn Travis Clayton í skrifstofuvinnu en nú styttist í að hann spili sinn fyrsta leik í NFL-deildinni. Sport 26. ágúst 2024 16:32
Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. Sport 26. ágúst 2024 12:02
Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Sport 22. ágúst 2024 14:01
Til í keppni ef hlaupið er löglegt og milljónir dollara fást fyrir Noah Lyles er til í að keppa við Tyreek Hill í hundrað metra spretthlaupi, en bara ef hlaupið fer löglega fram á hlaupabraut og hann fær margar milljónir dollara fyrir. Sport 22. ágúst 2024 08:18
Fyrrum NFL-leikmaður handtekinn fyrir að pissa á sessunaut í flugi til Dyflinnar Gosder Cherilus, fyrrum leikmaður NFL-deildarinnar, var handtekinn á dögunum fyrir að pissa á sessunaut sinn í flugi frá Boston til Dyflinnar á Írlandi. Sport 20. ágúst 2024 07:01
Býðst að snúa aftur í NFL eftir útlegð Colin Kaepernick hefur boðist starf í þjálfarateymi Los Angeles Chargers, undir stjórn fyrrum þjálfara hans Jim Harbaugh. Kaepernick vill sjálfur komast aftur á völlinn sem leikmaður. Sport 15. ágúst 2024 13:01
Kynnti nýjan majónes rakspíra Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu. Sport 14. ágúst 2024 08:31
Stanslaus slagsmál stjörnunýliðans Það gengur á ýmsu á sameiginlegum æfingum NFL-liðanna Detroit Lions og New York Giants sem undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nýliðinn Malik Nabers grípur fyrirsagnirnar. Sport 7. ágúst 2024 10:00
Eyðir 33 milljónum í skrokkinn á sér á hverju ári NFL stórstjarnan Derrick Henry hefur hlaupið yfir mann og annan í deildinni undanfarin ár og verið einn besti hlaupari hennar. Hann er í rosalegu formi og passar líka einstaklega vel upp á líkama sinn. Sport 19. júlí 2024 16:15
Mahomes með skýr skilaboð: „Tími til að spila betur“ Patrick Mahomes, leikstjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs hefur sent liðsfélögum sínum í sóknarlínu Chiefs skýr skilaboð fyrir komandi tímabil. Sport 18. júlí 2024 07:01
Fyrrum NFL meistarinn Jacoby Jones látinn Jacoby Jones, fyrrum Super Bowl sigurvegari með Baltimore Ravens í NFL deildinni, lést í gær aðeins fertugur. Sport 15. júlí 2024 08:30
Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12. júlí 2024 10:01
Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Sport 7. júlí 2024 11:30
Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Sport 2. júlí 2024 16:00
Eitt sinn fyrstur í nýliðavali NFL, nú rekinn úr sjálfboðastarfi fyrir fjárdrátt JaMarcus Russell, fyrrum fyrsta val í nýliðavali NFL deildarinnar, hefur verið rekinn úr sjálfboðastarfi hjá Williamson menntaskólanum í Alabama og kærður fyrir að hirða 74.000 dollara sem skólanum var gefið. Sport 30. júní 2024 08:01
Leikstjórnandi Cowboys ekki sóttur til saka Dómari í Texas hefur vísað frá máli gegn Dak Prescott, leikstjórnanda Dallas Cowboys. Sport 27. júní 2024 13:31
Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Sport 21. júní 2024 16:31
Lawrence fær risasamning Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Sport 14. júní 2024 14:01
Byggja styttu af Brady og leggja tólfuna hans á hilluna NFL-liðið New England Patriots mun leggja treyju númer 12 á hilluna til heiðurs hinum goðsagnakennda leikstjórnanda Tom Brady. Þá mun félagið reisa styttu af þessum fyrrverandi leikmanni sem virtist lengi vel ósigrandi. Sport 13. júní 2024 09:00
Kominn heim nokkrum dögum eftir hjartastopp Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma. Sport 12. júní 2024 09:30
Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“ Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna. Sport 12. júní 2024 07:31
Mun líklega þjálfa Steelers í meira en tuttugu ár Einn magnaðasti þjálfari NFL-deildarinnar er Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, og hann verður þjálfari liðsins næstu ár. Sport 11. júní 2024 14:01
Hefur safnað kærum síðustu mánuði Rashee Rice, leikmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, átti magnað tímabil í NFL-deildinni og hefur svo misstigið sig ítrekað frá því hann komst í frí. Sport 10. júní 2024 16:31