Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Sport 2. maí 2018 14:00
Elskar Brady og var valinn á sama stað í nýliðavalinu Líf leikstjórnandans Luke Falk hefur lengi snúist um að gera allt eins og Tom Brady. Honum fannst því ekki leiðinlegt að hafa verið valinn númer 199 í nýliðavali NFL-deildarinnar eins og Brady. Sport 30. apríl 2018 23:00
Handarlausi varnarmaðurinn kominn í NFL-deildina | Spilar með tvíburabróður sínum Fallegasta saga NFL-nýliðavalsins um helgina er um hinn handalausa Shaquem Griffin sem var valinn númer 141 þrátt fyrir fötlun. Sport 30. apríl 2018 13:00
Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Sport 27. apríl 2018 15:00
Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. Enski boltinn 26. apríl 2018 23:00
Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Stöð 2 Sport sýnir í fyrsta sinn á Íslandi frá nýliðavali NFL-deildarinnar. Sport 26. apríl 2018 14:30
Gronkowski tekur eitt ár í viðbót Stuðningsmenn New England Patriots anda léttar í dag þar sem innherjinn magnaði, Rob Gronkowski, hefur staðfest að hann ætli sér að spila með liðinu næsta vetur. Sport 25. apríl 2018 14:00
Baðst afsökunar á misheppnuðu byssugríni Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Sport 23. apríl 2018 10:30
Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. Sport 21. apríl 2018 22:30
Belichick er besti þjálfari allra tíma en stundum er hann algjört fífl Útherjinn Danny Amendola yfirgaf New England Patriots eftir síðustu leiktíð og er kominn í hlýjan faðm Miami Dolphins. Sport 16. apríl 2018 22:30
Hvað verður um Dez Bryant? Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina. Sport 16. apríl 2018 20:15
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. Sport 12. apríl 2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. Sport 10. apríl 2018 23:30
Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. Sport 5. apríl 2018 11:30
NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Sumir fara til Íslands. Sport 28. mars 2018 14:45
Sjáðu myndina sem kostaði klappstýru starfið í NFL-deildinni Bailey Davis hefur unnið fyrir sér sem klappastýra New Orleans Saints liðsins í NFL-deildinni en það gerir hún ekki lengur. Sport 27. mars 2018 23:30
Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Sport 16. mars 2018 23:15
Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. Sport 16. mars 2018 22:30
Vatnslásinn Brady pakkaði Colbert saman í bjórdrykkjukeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady er þekkt fyrir afar heilbrigðan lífsstíl en það þýðir ekki að hann kunni ekki að skemmta sér og drekka bjór með stæl. Sport 13. mars 2018 23:30
Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. Sport 13. mars 2018 14:00
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. Sport 12. mars 2018 16:00
Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Sport 9. mars 2018 12:00
Lyftir lóðum og dregur bíl á sama tíma | Myndband Þér finnst þú kannski vera rosaduglegur í ræktinni en það breytir ekki þeirri staðreynd að NFL-leikmaðurinn Alvin Kamara er líklega að pakka þér saman í dugnaði og hörku. Sport 8. mars 2018 23:30
NFL hafði betur gegn Jerry Jones Hinn skrautlegi eigandi Dallas Cowboys, Jerry Jones, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við NFL-deildina og ætlar að opna veskið. Sport 8. mars 2018 23:00
Spurður hvort hann væri hommi eða hvort mamma hans væri vændiskona Derrius Guice er verðandi framtíðarstjarna í NFL-deildinni en áður en kemur að nýliðavalinu þá þurfa ungir leikmenn að fara í gegnum nýliðabúðir með flestum þeim sem eru að reyna að komast inn í deildina. Sport 8. mars 2018 12:30
NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. Sport 7. mars 2018 23:30
Leikmaður Pittsburgh Steelers setti af stað herferð til að fá LeBron James í NFL JuJu Smith-Schuster vill fá LeBron James til að spila fyrir Pittsburgh Steelers. Sport 7. mars 2018 09:00
Hetjusaga ársins í NFL: Handarlaus varnarmaður stal senunni Shaquem Griffin gæti orðið fyrsti handarlausi leikmaðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 5. mars 2018 10:00
Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sport 2. mars 2018 22:30
Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Sport 27. febrúar 2018 23:30