NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Peyton sendi út skýr skilaboð

Hinn goðsagnakenndi leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, svaraði mörgum spurningum í nótt og öll svörin hans á stóra prófinu gegn Green Bay voru rétt.

Sport
Fréttamynd

Brady tapar ekki á fimmtudögum

Sigurganga meistara New England Patriots í NFL-deildinni hélt áfram í nótt. Þá völtuðu meistararnir yfir Miami Dolphins, 36-7.

Sport
Fréttamynd

Ernirnir átu Risana

Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku.

Sport
Fréttamynd

Skurðlæknirinn skar upp Fálkana

New Orleans Saints varð í nótt fyrsta liðið í vetur sem nær að vinna Atlanta Falcons. Lokatölur í fimmtudagsleiknum 31-21 fyrir Dýrlingana.

Sport
Fréttamynd

Sektaður fyrir fagnaðarlætin

Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Brady fékk boltann aftur

Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina.

Sport