Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16. janúar 2020 11:54
Óþægileg klósett sem ætlað er að auka afköst starfsfólks Breskt félag hefur lagt fram kröfu um einkaleyfi á hönnun salernis sem hugsuð er fyrir vinnuveitendur þannig að auka megi afköst starfsfólks. Viðskipti erlent 19. desember 2019 11:52
Arion kaupir sprota úr eigin hraðli Arion banki hefur keypt 51 prósent hlut í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjóli, sem tók þátt í viðskiptahraðli Arion banka í fyrrasumar. Viðskipti innlent 5. desember 2019 10:04
2,5 milljörðum varið í fjármögnun frumkvöðlasjóðs Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýjan íslenskan hvatasjóð sem ber nafnið Kría frumkvöðlasjóður. Viðskipti innlent 28. nóvember 2019 20:47
500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Innlent 28. nóvember 2019 13:37
Samfélagsleg nýsköpun Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina. Lífið 23. nóvember 2019 09:45
Lýsa yfir vilja til að efla samfélagslega nýsköpun Í dag verður undirrituð viljayfirlýsing nýsköpunarráðherra, Háskóla Íslands og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans um samstarf til að efla samfélagslega nýsköpun. Innlent 21. nóvember 2019 06:00
Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20. nóvember 2019 07:00
Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar. Skoðun 19. nóvember 2019 09:00
Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú? Eftir að ég varð atvinnulaus í sumar sótti ég ekki um önnur störf. Skoðun 18. nóvember 2019 08:30
Sala Kerecis í Bandaríkjunum sexfaldaðist á þriðja ársfjórðungi Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri nam salan í Bandaríkjunum samtals 4,6 milljónum dala, jafnvirði 575 milljóna króna, á fjárhagsárinu 2019. Viðskipti innlent 13. nóvember 2019 08:00
Nýsköpunarstefna og hvað svo? Í byrjun október lagði nýsköpunarráðherra fram nýsköpunarstefnu. Skoðun 11. nóvember 2019 08:57
Nýsköpunar- og frumkvöðlastarf innan Háskóla Íslands Nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi gerir ungu fólki kleift að spreyta sig á raunverulegum verkefnum og að öðlast reynslu á þeim sviðum. Skoðun 2. nóvember 2019 09:00
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31. október 2019 14:15
Íbúar Okinawa segja líka „þetta reddast“ Forstjóri fyrirtækis á eldfjallaeyjunni Okinawa segir Ísland kjörið til að kynna aldagamlan drykk fyrir Vesturlandabúum. Íslendingur sem hefur unnið að markaðssetningu segir eyþjóðirnar eiga margt sameiginlegt. Innlent 30. október 2019 07:00
Dufl hlýtur Gulleggið í ár Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Viðskipti innlent 28. október 2019 12:39
Marel kaupir helming í Curio Marel hefur keypt helmingshlut í Curio sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu. Marel hefur jafnframt kauprétt á eftirstandandi hlutum í Curio að fjórum árum liðnum. Viðskipti innlent 23. október 2019 17:13
Bein útsending: Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi kynnt Creditinfo gefur á hverju ári út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki. Listi yfir fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2018 verður kynntur í Hörpu klukkan 16:30. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar og samfélagsábyrgðar. Viðskipti innlent 23. október 2019 16:26
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23. október 2019 07:00
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23. október 2019 06:30
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21. október 2019 19:52
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21. október 2019 14:15
Nema á brott 1090 reglugerðir og 16 lagabálka Aðgerðirnar eru liður í stóru verkefni um einföldun regluverksins. Innlent 21. október 2019 11:19
Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21. október 2019 06:00
Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Innlent 17. október 2019 17:34
Nauðsyn, ekki lúxus Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti. Skoðun 17. október 2019 07:45
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16. október 2019 07:00
Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16. október 2019 07:00
OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 10. október 2019 09:15
Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Viðskipti innlent 9. október 2019 14:37