Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði

Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun ekki lúxus heldur lífsnauðsynleg

Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í gær nýja stefnu stjórnvalda um nýsköpun á Íslandi. Stefnunni er ætlað að undirbúa samfélagið til að takast á við framtíðaráskoranir. Ráðherra segir mikilvægt að regluverkið sé skilvirkt.

Innlent
Fréttamynd

Vinna að nýsköpun í heilbrigðiskerfinu

Læknarnir Kjartan Þórsson og Árni Johnsen vöktu athygli fyrr á árinu þegar þeir opnuðu síðuna niðurtröppun.is. Nú eru þeir meðal annars að vinna að öðru verkefni sem snýst um að greikka samskiptaleiðir á spítalanum.

Innlent
Fréttamynd

Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna

Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Ízar ofurjeppinn að taka á sig mynd

Ökuhæf frumgerð fyrsta frumhannaða ofurjeppans fyrir farþegaflutninga í heiminum er tilbúin. Hundruð innlendra og erlendra aðila komið að verkinu á einn eða annan hátt. Ísland er vagga götuhæfra ofurjeppa.

Bílar
Fréttamynd

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram.

Lífið