Sebastian Alexandersson: „HK verður frábært lið eftir tvö til þrjú ár“ „Ég held bara áfram að vera heiðarlegur og segi að ég er brjálæðislega stoltur af mínu liði. Ég fullyrði það bara, ég veit að öllum þjálfurum þykir sitt lið best þá er ég bara þannig líka og finnst liðið mitt best,“ sagði Sebastian Alexanderson þjálfari HK eftir tap á móti KA í KA heimilinu í kvöld, 33-30. Sport 10. desember 2021 22:14
Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. Handbolti 10. desember 2021 22:08
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10. desember 2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. Handbolti 10. desember 2021 20:49
Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. Handbolti 10. desember 2021 20:35
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10. desember 2021 20:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10. desember 2021 19:27
Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. Handbolti 10. desember 2021 19:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 32-33 | Vængbrotnir Haukar á toppinn Fram lék þriðja háspennuleik sinn í röð þegar liðið tók á móti Haukum sem unnu eins marks sigur, 33-32, og komu sér aftur í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 9. desember 2021 22:20
„Þá gerum við einhvern algjöran skítafeil sóknarlega eða missum þá alveg kjánalega varnarlega“ „Við vorum bara ekki góðir í dag. Mér finnst við hafa spilað vel undanfarna leiki en við vorum ekki góðir núna,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir tapið nauma gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 9. desember 2021 21:51
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Þetta þarf að vera létt og skemmtilegt“ Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir tólftu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti af Seinni bylgjunni sem er nú kominn inn á Vísi. Handbolti 9. desember 2021 14:40
Jú, það eru líka skoruð sjálfsmörk í handbolta: Sjáðu skondið sjálfsmark í Olís Seinni bylgjan fjallaði um elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðasta þætti og þar á meðal um 78 marka leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Eitt af þessum 78 mörkum í leiknum var nefnilega mjög sérstakt mark. Handbolti 9. desember 2021 12:30
Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. Handbolti 9. desember 2021 10:30
Seinni bylgjan: „Ekki oft sem maður sér stjórnarmenn spila með liðunum“ Magnús Gunnar Erlendsson sýndi okkur að allt er fertugum fært með frábærri frammistöðu í leik Fram og Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Handbolti 6. desember 2021 14:31
Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Handbolti 6. desember 2021 12:01
Leifur gröfustjóri mætti með risaávísun og keypti landsliðsmarkvörðinn Gaupi var á ferðinni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og að þessu sinni var hann kom til Mosfellsbæjar til að hitta mikilvæga menn sem vinna á bak við tjöldin hjá Olís deildar liði Aftureldingar. Handbolti 6. desember 2021 10:02
Viljum vera ofar í töflunni Jónatan Magnússon, þjálfari KA var að vonum ánæðgur með sína menn eftir tveggja marka sigur á Gróttu í KA heimilinu í kvöld. Lokatölur 31-29. Handbolti 5. desember 2021 20:30
Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu „Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5. desember 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig. Handbolti 5. desember 2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. Handbolti 5. desember 2021 19:35
Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4. desember 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4. desember 2021 19:16
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4. desember 2021 19:03
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4. desember 2021 17:36
Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4. desember 2021 17:31
Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Handbolti 4. desember 2021 07:31
Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. Handbolti 3. desember 2021 08:30
Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar. Handbolti 2. desember 2021 15:36
Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. Handbolti 2. desember 2021 13:01
Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól? Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn. Handbolti 1. desember 2021 21:55