Tel mig aldrei hafa sett skóna upp á hillu Stella Sigurðardóttir verður í leikmannahópi Fram er Olís-deild kvenna fer aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Stella er ef til vill ryðgaðri en aðrir leikmenn liðsins þar sem hún hefur ekki leikið handbolta síðan tímabilið 2013-2014. Handbolti 15. janúar 2021 19:36
Ef að Stella kemst nálægt sínu gamla formi eru þetta risatíðindi Eftir góða hláturroku vegna mismæla Sunnevu Einarsdóttur fóru sérfræðingar Seinni bylgjunnar yfir þau stórtíðindi sem felast í endurkomu Stellu Sigurðardóttur í lið Fram. Handbolti 15. janúar 2021 13:32
„Þessi pása gerði ÍBV gott“ „Fyrir tímabilið þá leit þetta út fyrir að verða mjög spennandi og skemmtilegt mót, eitt það sterkasta í mörg ár, og maður er bara búinn að bíða í ofvæni í þrjá mánuði eftir því að þetta byrji. Það er líka bara geggjað að byrja á þessari bombu á morgun.“ Handbolti 15. janúar 2021 11:29
Kanónur komnar og farnar og fjörið hefst á risaleik Eyjakonur eru eina taplausa liðið í Olís-deildinni í handbolta og virðast einungis hafa eflst í hléinu langa sem lýkur á morgun þegar fjórða umferð deildarinnar verður leikin. Breytingar hafa orðið á flestum liðum og sannkallaðar kanónur ýmist snúið aftur eða helst úr lestinni frá því í haust. Handbolti 15. janúar 2021 10:30
Stella tekur fram skóna eftir sjö ára hlé Handboltakonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka skóna af hilluna eftir langt hlé og spila með Fram í Olís-deildinni. Handbolti 14. janúar 2021 12:33
Liðsstyrkur til Eyja Hin sænska Lina Cardell hefur skrifað undir samning við ÍBV í Olís deild kvenna út leiktíðina en fésbókarsíða Savehof staðfestir þetta í dag. Handbolti 13. janúar 2021 18:52
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Thea Imani á leið í Val Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Handbolti 11. janúar 2021 18:02
Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. Handbolti 8. janúar 2021 13:27
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Arna Sif barnshafandi Landsliðskonan þrautreynda Arna Sif Pálsdóttir verður ekki með Val þegar, já eða ef, tímabilið í Olís-deildinni í handbolta heldur áfram. Handbolti 7. janúar 2021 16:40
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15. desember 2020 16:00
Þjálfari HK: Ef við fáum ekki að æfa fyrr en þá er hætt við að mótið sé ónýtt Þjálfarar HK í handbolta, karla og kvenna megin, hafa töluverðar áhyggjur af ástandinu sem stendur. Ef karlaliðið fær ekki að hefja æfingar fyrr en 12. janúar hefur liðið ekki æft í fjóra mánuði og kvenna megin eru hátt í þrjátíu stelpur á aldrinum sextán til tuttugu ára sem geta ekkert æft. Handbolti 9. desember 2020 20:25
KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Sport 1. desember 2020 15:08
Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. Sport 1. desember 2020 14:29
Hefur aðeins misst af þremur leikjum í barneignarleyfinu Íslenskt handknattleiksfólk hefur ekki spilað mikinn handbolta á árinu sem senn er að líða og ein færasta handboltakona landsins missti ekki mikið úr þrátt fyrir að ganga með og fæða barn. Handbolti 29. nóvember 2020 20:08
„Hljóðið í handboltahreyfingunni er þungt og þyngist“ Handboltafólk á Íslandi krossleggur nú fingur og vonast til að geta byrjað að æfa í næstu viku. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að tímabilið sé undir. Handbolti 25. nóvember 2020 13:10
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. Handbolti 10. nóvember 2020 16:00
Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar. Handbolti 4. nóvember 2020 14:00
Þær gátu sagst ætla að spila en við höfðum engan áhuga á að fara til Ítalíu núna „Við vorum öll mjög spennt og þess vegna er þessi niðurstaðan mikil vonbrigði,“ segir Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í handbolta. Akureyringar hafa neyðst til að draga liðið úr Evrópubikarnum vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 3. nóvember 2020 15:59
Lovísa Thompson ekki ein af þeim fimm mikilvægustu í Olís deild kvenna Topp fimm listi gærkvöldsins í Seinni bylgjunni var um mikilvægustu leikmennina í Olís deild kvenna í handbolta í dag og hann er örugglega ekki óumdeildur. Handbolti 3. nóvember 2020 13:00
Birna Berg ánægð í Eyjum og útilokar ekki að byrja aftur í fótbolta Handboltakonan Birna Berg Haraldsdóttir segir að það kitli að taka takkaskóna af hillunni og byrja aftur í fótbolta. Handbolti 3. nóvember 2020 12:01
Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28. október 2020 10:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. Handbolti 27. október 2020 11:00
HSÍ ætlar að byrja aftur 11. nóvember Stefnt er að því að hefja leik á Íslandsmótinu á handbolta á ný 11. nóvember. Handbolti 22. október 2020 13:57
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. Handbolti 13. október 2020 15:00
Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. Handbolti 13. október 2020 13:00
Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12. október 2020 14:31
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05