Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Túfa búinn að semja við Grindavík

    Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Frá Þórsvellinum á Anfield

    Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Logi hættur í Víkinni

    Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

    Íslenski boltinn