Brynjar telur andskota kvótakerfisins vart með öllum mjalla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur framkomnar hugmyndir um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu fráleitar. Innlent 28. maí 2020 11:08
Fiskveiðiauðlindin Brynjar Níelsson ritar um kvótakerfið en hann telur þá reiði og heift sem hefur sýnt sig vegna Samherjamálsins og nýlegs erfðamáls sjávarútvegsfyrirtækisins ekki til fagnaðar. Skoðun 28. maí 2020 11:00
Eigendur Hríseyjar Seafood í áfalli Allir hafi þó komist heilir frá eldsvoðanum, og það skipti mestu máli. Innlent 28. maí 2020 10:20
Að erfa hlutabréf Það er lífsins gangur að ein kynslóð tekur við af annarri. Allt er breytingum undirorpið og flest reynum við að undirbúa okkur sem best, hvort sem við erum að yfirgefa þennan heim eða taka hann í arf. Skoðun 25. maí 2020 16:35
Segir ekkert réttlæti fólgið í arfgreiðslum eigenda Samherja „Við erum ennþá ekki búin að vinna úr málinu sem kom upp í Namibíu sem tengist Samherjaskjölunum. Það mál er enn á borði saksóknara. Það voru ákveðin vonbrigði að mínu viti að frumvarp sjávarútvegsráðherra um tengda aðila í sjávarútvegi að því var frestað fram á haustið,“ sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í Víglínunni í dag. Innlent 24. maí 2020 21:21
Millljarða arfur Samherjakynslóðanna og framtíð Íslands í Víglínunni Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins ræðir stöðuna í viðræðum Icelandair og flugfreyja sem og hugmyndafræðilegan ágreining um framtíð Íslands að loknum kórónuveiru faraldri í Víglínunni. Rósa Björg Brynjólfsdóttir mætir einnig í þáttinn til að ræða stöðu þjóðmála eins og hugmyndir um hernaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Innlent 24. maí 2020 16:30
Strandsvæðaskipulag nauðsynlegt fyrsta skref Formaður bæjarstjórnar Akureyrar vill að unnið verði strandsvæðaskipulag fyrir Eyjafjörð, áður en ákveðið verður hvort friða eigi fjörðinn fyrir fiskeldi í sjó. Innlent 24. maí 2020 12:30
Tekist á um arfgengan kvóta í Sprengisandi Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga frá 10 til 12. Innlent 24. maí 2020 09:58
Vilja friða Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi Bæjarstjórnin á Akureyri hefur samþykkt að leggja til við sjávarútvegsráðherra að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vil að náttúran fái að njóta vafans. Innlent 23. maí 2020 20:06
Smekkfullur sjór af fiski: Er á sinni fimmtugustu humarvertíð Gylfi Jónsson, sem býr á Stokkseyri er nú á sinni fimmtugustu humarvertíð. Hann segir sjóinn vera smekkfullan af fiski en það vanti meiri humar. Innlent 23. maí 2020 19:30
Aukið brottkast en engir auka fjármunir til Fiskistofu Fiskistofa hefur enn ekki fengið aukið fjármagn til að sinna eftirliti með brottkasti þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hafi fyrir einu og hálfu ári bent á að eftirlitið væri veikburða og nauðsynlegt væri að styrkja það Innlent 23. maí 2020 12:30
Ég á þetta ég má þetta Katrín ég trúi þessu ekki! Ýmsar vendingar hafa orðið að undanförnu í íslenskum sjávarútvegi. Sumar með algjörum ólíkindum. Þó að einhverju leiti þannig að fólk sem þekkir til hefði ekki átt að láta þær koma sér á óvart vegna einstaklinganna sem ráða för. Skoðun 22. maí 2020 14:00
Forsætisráðherra hyggst leggja fram auðlindarákvæði næsta haust Forsætisráðherra stefnir á að leggja fram á Alþingi næsta haust ákvæði í stjórnarskrá um að auðlindir náttúru Íslands verði skilgreindar sem þjóðareign. Prófessor í hagfræði segir svívirðulegt að stjórnvöld hafi ekki virt þjóðarvilja og sett auðlindarákvæði Stjórnlagaráðs í stjórnarskrá. Innlent 20. maí 2020 19:00
Telur drög að auðlindarákvæði í stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir framsal Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrum formaður nefndar um gjaldtöku af fiskveiðiauðlindinni telur að drög um auðlindarákvæði í stjórnarskránni feli ekki í sér að bannað verði að framselja kvóta. Hann segir mikilvægt að setja tímamörk á afnotarétt á auðlindum sem teljast þjóðareign Innlent 20. maí 2020 12:34
„Ömurlegt að horfa upp á að þessir gífurlegu fjármunir fari svona á milli kynslóða“ Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir ömurlegt að hægt sé að framselja aflaheimildir milli kynslóða eins og eigendur Samherja hafi gert. Aflaheimildir félagsins voru metnar á ríflega tuttugu og þrjá milljarða í síðasta ársreikningi. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra telur réttast að setja tímamörk á aflaheimildir. Innlent 19. maí 2020 19:07
Þingmanni blöskrar „sumargjöfin“ til Samherjabarnanna Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar og formaður atvinnuveganefndar, segir að koma verði í veg fyrir að milljarðar króna sem byggist á auðlindum þjóðarinnar renni á milli kynslóða hjá stórum útgerðarfélögum. Viðskipti innlent 19. maí 2020 15:46
Tími fyrir fisk Nú er lag. Tækifæri til markaðssetningar á hvítum fiski hafa sjaldan blasað eins vel við en í kjölfar Covid – 19 hefur komið í ljós hversu viðkvæmur hvítfiskmarkaðurinn er víða. Skoðun 16. maí 2020 12:34
Litlu sjávarútvegsfyrirtækin og íslensku risarnir Því er oft haldið fram að fyrirtæki í sjávarútvegi séu of stór og kvótinn sé á fárra manna höndum. Skoðun 15. maí 2020 17:00
Samherjabörnin fá hlutabréfin frá foreldrunum Fjórir aðaleigendur útgerðarfyrirtækisins Samherja, þar af forstjórinn Þorsteinn Már Baldvinsson, hafa framselt hlutabréfaeign sína í fyrirtækinu til barna sinna. Viðskipti innlent 15. maí 2020 13:41
210 milljónir til rafvæðingar hafna víðs vegar um land Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna víðs vegar um land. Innlent 15. maí 2020 11:52
Er lyfjalaxinn sem Whole Foods vill ekki seldur í íslenskum verslunum? Aðeins þrjú ár eru frá því að fulltrúar opinberra eftirlitsstofnana töldu að laxa- og fiskilús yrði ekki vandamál í sjókvíaeldi hér við land. Það reyndist heldur betur rangt mat. Skoðun 14. maí 2020 12:00
Samherji endurgreiðir ríkinu hlutabætur Stjórnendur Samherja Íslands og Útgerðarfélag Akureyringa hafa ákveðið að endurgreiða ríkinu hlutabætur sem það greiddi starfsmönnum. Félög Samherja muni í staðinn sjálf bera allan kostnað af skertu starfshlutfalli starfsmanna sinna. Viðskipti innlent 13. maí 2020 20:32
Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13. maí 2020 13:32
Nýr gæðastjóri hjá Samherja Sunneva Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin gæðastjóri landvinnslu Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA). Viðskipti innlent 13. maí 2020 09:17
Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9. maí 2020 12:48
Langaði í stríð við eftirlitið en ákvað að láta frekar af störfum Guðmundur Kristjánsson segist hafa ákveðið að láta af störfum sem forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims í síðustu vikur eftir að Samkeppniseftirlitið tilkynnti honum að það hyggðist rannsaka tiltekin viðskipti Útgerðarfélags Reykjavíkur og tengdra aðila með eignarhluti í Brimi. Viðskipti innlent 7. maí 2020 20:48
Ákvörðun um stöðvun grásleppuveiða byggi ekki á vísindalegum grunni Formaður atvinnuveganefndar telur að ákvörðunin byggi ekki á nægilega vísindalegum grunni og hvetur ráðherra til að endurskoða. Innlent 6. maí 2020 20:30
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6. maí 2020 09:09
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6. maí 2020 07:44
Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. Innlent 5. maí 2020 18:49